Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1895, Síða 38
3§ freyju Einarsdóttur. Einar Jónsson er fæddur n.maí 1874; vorið 1893 kom hann til Kaupmannahafnar og fjekkst þar i fyrstu við trjeskurð. En í*byrjun septembermánaðar sama ár tók hinn nafnkunni, norræni mynd- höggvari Stefán Sinding hann á smíðastofu sína; hefur hann síðan verið þar að nami og stundað' nám sitt af mikilli alúð. Drengur þessi er fyrsta myndin, er Einar Jónsson hefur mótað, og er hann nú að höggva hana i marmara. B. Th. M.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.