Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 53
53 og neyta svo kraptanna, er guð honum gaf, og gægjast ögn vonleysis-þúfunni af, — mundi ekki víðsýnið verða þá meira og vegirnir breytast og kaupmenn og fleira, og jörðin og sjórinn gefa honum gróða, sem gefst aldrei neinum vonleysis-slóða? Ef hættir hann öllu hallærisvoli og hyggur að annarra karlmennsku þoli; og eí hann hættir í sjóvetling sinn að safna þeim aurum, er fær hann inn fram yfir það, sem maginn hans meltir og miðlar hann öðrum, er dugleysið sveltir, og ver þeim heldur til heiminn að sjá og hlaðvarpanum að komast frá, og sjá, hvernig aðrir með atorku berjast, og örbirgð með dugnaði og framkvæmdum verjast að sjá, hvernig flóana fram þeir skera og fara ur holtunum tún að gera; að sjá, hvernig ullina sjálfir þeir vinna, að sjá, hvernig þeir fara að kemba og spinna; að sjá, hvernig róður og sigling þeir greiða og síldina og hvalinn og fiskinn þeir veiða; að sjá, hvernig úr því þeir gera sjer gull, og gugna ekki, en hamast unz pyngjan er full. En eigi hann að geta sjeð þetta sjálfur, hann svingla má eigi sem tjóðraður kálfur á þúfunni sömu og sífrandi baula um sultinn og kuldann og fátækt í þauia, og einblína á steinana starblindu auga og stynjandi sjá tóma volæðis drauga. — Hann verður að ferðast og frama sig og fræðast og kanna ókunnan stig; og þá mun hann sjá, að sumt má þó gera, er sýndist ei áður mögulegt vera. Og þá mun hann sjá, að samgöngur þjóða sannlega er undirrót hagsmuna og gróða; og þá mun hann ekki í sjóvetling sinn æ safna þeim aurum, er fær hann inn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.