Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 55
55 ungsins virðingu heldur hann uppi einkarjettindum æðri mennt- unar frá liðnum tíma; með vanans seiga afli hefur hann staðið móti kröfum timans, og að eins látið lítið uppi við hann. En lífið í kringum oss hrópar hærra en svo, að hægt sje með öllu að skella við því skolleyrunum. Hinumegin eru nokkrir barna- ■og alþýðuskólar, sem stofnaðir hafa verið á síðasta áratugi; þeir eru börn aldarháttarins, en enn lasburða og lítilfjörlegir. I þess- urn nýgræðingum er þó fólgin von ókomna tímans, þrátt fyrir alla kvilla, og þeir finna það með sjálfum sjer. Þeir eru farnir að leita jafnrjettis við latínuskólann og krefjast rúms í honum, ;sem, sökum fyrirkomulags síns, stendur þeim algjörlega fyrir þrifum. Er nú þessum skólum, hvorum um sig, svo háttað, að mál sje komið til að gróðursetja nýju frjókvistina á gamla trjenu? Jeg skal þá fyrst drepa á þær tillögur, sem mjer hafa borizt til eyrna, um samband latínuskólans við gagnfræðaskólann. Pví- næst ætla jeg að fara nokkrum orðum um þá endurbót, sem latínuskólinn að minni hyggju þarf með, til þess í sannleika að fullnægja vorum tima sem skóli, er veiti nemöndunum almenna, fjölhæfa og notasæla æðri menntun. I. í hinni nýtilegu ritgerð sinni »Um menningarskóia« hefur hr. Bogi Melsteð (jeg er honum samþykkur í aðalstefnunni, en í ýmsum einstökum atriðum ber okkur á milli) bent á það neyð- arúrræði að fella saman latínuskólann og Möðruvallaskólann þannig, að bætt væri einum bekk neðan við latínuskólann, og fyrst í 3. bekk hans byrjað á latínu og grísku. Svipuð uppástunga virðist hafa náð samþykki á kennarafundinum 1891: »í 2 neðstu bekkjum hins lærða skóla sje eingöngu gagnfræðakennsla samskonar ■og á Möðruvöllutn. Lærisveinar, sem lokið hafa prófi þaðan, ■setjist próflaust í 3. bekk lærða skólans.« Þetta fyrirkomulag kann nú að sýnast mörgum aliæskilegt, en ekki fæ jeg betur sjeð, •en að ýmsir annmarkar sjeu á því, og skal jeg telja nokkra. Aptur bera uppástungurnar vott um óánægju manna með ástandið •eins og það er, og að þörf er á umbótum. Möðruvallaskólinn mun einkum hafa verið stofnaður handa ■bœndaefnum, og væri þeim tilgangi hans að minni ætlun hrundið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.