Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 48
48 hennar var þó aldrei samþykt af þinginu. Og utan þings mætti hún þegar eftir þinglok svo mikilli mótspyrnu hjá þjóðinni, að forvígismenn hennar sáu sér ekki annað fært, en að hverfa frá henni og láta hana niður falla. Æsingin gegn henni varð feikna mikil og miklu meiri en ástæða var til, þó að hún auðvitað haíi mikla galla. En nú hafa sumir af forvígismönnum hennar ætlað, að þetta væri alt gleymt og að þeir nú mundu fá betri byr, og því ráðið til að halda henni fram á ný. En hætt er við að ekki verði margir til að bíta á agnið hjá þeim; því fer nú líka betur; því að fylkja sér undir merki þessarar stefnu, væri hið mesta óráð. A þessari stefnu eru nefnilega flestir hinir sömu agnúar og á benedizkunni og nokkrir að auki. Kostnaðurinn við stjórnar- fyrirkomulag hennar yrði hinn sami innanlands; en að auki kost- naður við ráðgjaía í Kaupmannahöfn, ef hann ætti ekki að vera einn af hinum dönsku ráðgjöfum konungs, er hetði hin íslenzku löggjafarstörf í hjáverkum, sem þó reyndar mun til ætlast. Engin trygging væri fyrir þvi, fremur en hjá benedizkunni, að landstjór- inn yrði ekki hálfgerður leiksoppur í höndum stjórnarinnar í Kaup- mannahöfn, og allar stjórnarskrárbreytingar yrði maður að eiga undir henni. Aftur á móti er trygging fyrir því, að landsstjórinn fengi að staðfesta öll lög, nema stjórnarskrárbreytingar. En í þá trygging er nauðalítið varið, þegar sá annmarki fylgir henni, að stjórnin i Kaupmannahöfn getur jafnharðan ónýtt allar lagastað- festingar hans, er henni býður svo við að horfa. Hin síðustu úrslit allra mála eru þannig ávalt komin undir tillögum dansks ráðgjafa í ríkisráðinu, sem ekkert hefir saman við alþingi að sælda. Þessi réttur alríkisvaldsins til þess að ónýta íslenzk lög, sem einu sinni hefðu verið staðfest, væri stórkostleg afturför, jafnvel frá því sem nú er. Það væri beinlínis rothögg fyrir sjálfstæði vora og svifti oss bæði miklu af þeim sérstöku landsréttindum, sem vér nú höfum, og allri von um að ná nokkurn tíma því af þeim aftur, sem vér þegar höfum mist. En sú hugsun ætti þó að vaka fyrir hverjum góðum Islendingi, að búa jafnan svo í haginn fyrir oss, að vér getum einhvern tíma í framtíðinni fengið það stjórnarfyrir- komulag, er bygt sé á óskertum landsréttindum vorum og sögulegum rétti. En það gerum vér sannarlega ekki, ef vér förum nú sjálf- viljuglega og ótilkvaddir að afsala oss meiru af landsréttindum vorum, en nauður rekur til. Það er satt, að þetta fyrirkomulag hefir reynst vel í nýlendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.