Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 75
75 á þá og þjóðhollusta þeirra sýnt sig? Það hefir þó ekki vantað, að þjóðin hafi gefið þeim næga hvöt til að vinna eitthvað í þá átt, því svo lengi er stjórnarbarátta vor nú búin að standa. En henni hefir ekkert miðað áfram, þrátt fyrir hina þjóðhollu, innlendu landshöfðingja. Skyldi þetta ekki geta stafað nokkuð af þvi, að landshöfðingi er því nær í öllum greinum háður stjórninni og á alla sina hagsmuni, völd og virðingu undir henni og velþóknan hennar, en hins vegar alls ekkert undir þingi og þjóð, heldur er algerlega óháður þeim megin? Mundi ekki líkt verða ofan á, þó aðrir nýir menn kæmu í landshöfðingjasætið, því óvíst er, að vér eigum öllu meiri eða betri mönnum á að skipa, en hingað til hafa í þvi setið ? Og svo ráðgjafinn íslenzki. A hverju byggja menn nú það, að hann yrði fyrir svo megnum dönskum áhrifum, að hann yrði miður þjóðhollur? Byggja menn það á reynslunni? Hafa þeir Islendingar, sem að staðaldri hafa verið búsettir i Danmörku, jafnan orðið óþjóðhollir? Vóru þeir svo óþjóðhollir menn Árni Magnús- son, Jón Eiríksson og Jón Sigurðsson, þó þeir væru alla æfi sína bú- settir í Danmörku? Og umgengust þeir ekki danska stjórnmála- menn? Jú, vissulega, og sagan segir, að þeir hafi haft meiri áhrif á Dani, að því er íslenzk mál snertir, en Danir á þá. Og vist er um það, að þeir hefðu aldrei getað unnið íslandi jafnmikið gagn og þeir gerðu, ef þeir hefðu verið búsettir á íslandi. Ætli svipað gæti ekki átt sér stað með hinn íslenzka ráðgjafa vorn, jafnvel þó hann yrði ekki jafnoki þessara manna? Hann ætti þó að minsta kosti að verða einn af þeim beztu mönnum, sem vér höfum á að skipa, ef ekki hinn bezti, þá hinn næstbezti eða þar um bil. Og þegar svo er, þá er það ósæmileg tortrygni, að gera ráð fyrir því, að hann yrði að óþjóðlegum dönskum vindhana, þó hann sæti mikinn hlut ársins í fjarska við oss, — ekki sizt þar sem hann altaf við og við kemur til íslands og getur þar orðið fyrir íslenzk- um áhrifum, auk þess sem hann á alla virðing sína og álit undir alþingi og íslendingutn og þarf ekkert til Dana að sækja. 6. Litlar umbœtur. Ymsir hafa komið fram með þá mót- báru gegn stjórnartilboðinu, að þær umbætur, er það hefði að bjóða, væru svo litlar, að þeim væri naumast takandi. En þetta er sannarlega ekki rétt skoðað. Það er satt, að frumvarpið sjálft er stutt og lítið á pappirnum, og þetta virðist hafa vilt menn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.