Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 73
73 landshöfðingja eða ekki. Hann getur ef til vill stundum fylgt þeiiu, einmitt þegar verst gegnir, og hann getur aftur hins vegar gengið í gegn þeim, þegar þær hafa verið sem allraheppilegastar. Og vér þurfum ekki að segja neitt »getur« eða »ef til vill«, þvi reynslan hefir sýnt og sannað, að hann hefir margsinnis gert þetta, og mætti nefna eigi allfá dæmi upp á hvorttveggja. Og þó maður nú vildi setja svo, að danskur ráðgjafi mundi að öllu samantöldu oftar fylgja tillögum landshöfðingja, en íslenzk- ur ráðgjafi mundi gera. Væri þá nokkur skaði skeður? Nei, engan veginn. Því að því fer svo fjarri, að alt velti á því, hvar sá maður er búsettur, er mest áhrif hefir á úrslit málanna, að það hefir í rauninni mjög lítilvæga þýðingu í samanburði við ýmislegt annað. Það, sem mest er undir komið, er það, að hann geti orðið fyrir áhrifum þings og þjóðar og hafi fulla ábyrgð á gjörðum sín- um, svo að þingið hafi gott tangarhald á honum, ef hann mis- beitir valdi sínu. Ef þessi skilyrði eru fyrir hendi, þá er stjórnin langt um meira innlend, þó hinn æðsti valdsmaður hennar sitji erlendis, en þó hann sitji innanlands, ef skilyrðin vantar. Þetta hefir líka forvigismaður benedizkunnar séð, er hann segir svo (í Andv. XVIII, 146—7): »Vér höfum sagt, að það er rdðgjafaábyrgðin, sem gjörir stjórnina innlenda .... Skipan þessa umboðsstjórnara (0: landstjórans) er því ekki nauðsynleg til þess að leysa bönd af þjóðinni út á við.« Og á öðrum stað (Andv. XVIII, 135): »f*ar sem vér tölum um »innlenda« og »erlenda« stjórn, er það auð- vitað, að svarið til þessa ekki veltur á því, hvort löggjafaraðilinn eigi sœti í landinu sjálfu, eða fyrir utan það .... Svarið veltur heldur ekki á þjóðerni löggjafaraðilans .... Það, sem veltur á í þessu efni, er það, hvort löggjafaraðilinn, á því svæði, sem hér er um að ræða, sé hdður stjórnarlögum liins íslenzka þjóðfélags. Sé þessu skilyrði fullnægt, er Island pólitiskt frjálst á þessu takmark- aða svæði.« Ef vér nú lítum á, hvernig þessu er varið með landshöfðingja, þá sjáum vér, að hann er harla óháður þeim megin, er að þjóð- inni snýr. Þingið hefir engin tök á honum, þó hann misbeiti valdi sínu eða tillögurétti. Ef þingið fer að finna að einhverju, getur hann altaf skelt skuldinni á ráðgjafann og sagt, að hann hafi nú viljað hafa það sona. En hvað þeim hefir farið á milli, fá menn lítið um að vita. Og dytti þinginu í hug að lögsækja landshöfðingja, þá getur það það eklci nema með leyfi ráðgjafans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.