Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 69
69 hafa verið birtir almenningi i blaðinu »ísafold« (XXV, 73). Af þessu ráðgjafabréfi getur hver maður séð, að því fer svo fjarri, að stjórnin skoði hinar framboðnu umbætur sem fullnaðarúrslit, að hún einmitt gerir ráð fyrir hinu gagnstæða. Hún skoðar tilboð sitt að eins sem friðarsamning, er stefni til vopnahlés »að minsta kosti fyrst um sinn«. En hvort þessi friðarsamningur verði látinn standa lengur eða skemur, verði að vera komið undir því, hvernig hið nýja fyrirkomulag reynist í framkvæmdinni. Reynist það vel, geti samningurinn ef til vill orðið til frambúðar; en rejmist það aftur á móti illa, verði baráttan auðvitað hafin af n'ýju og þá gerðar þær frekari breytingar, er nauðsyn þyki til. Eað er því öðru nær, en að nokkurri loku sé skotið fyrir frekari umbætur síðar meir, þó stjórnartilboðið sé þegið; enda er það og auðsætt, að þar sem samvinnan milli þings og stjórnar yrði margfalt nánari eftir hinu nýja fyrirkomulagi, en hún hefir verið hingað til, þá mundu líkindin aukast að sama skapi fyrir því, að kröfum þings- ins yrði sint, jafnt í þessu sem öllum öðrum málum. 3. pingeta ráðgjafans. Því var af sumum haldið fram á alþingi síðast, að þar sem að eins ætti að veita ráðgjafanum »heim- ild« til að sitja á alþingi, en ekki skylda hann til að gera það, þá væri engin trygging fyrir því, að hann nokkurn tíma mætti þar. Það mætti þvert á móti búast við, að hann hefði þar stöðugan (»permanent«) fulltrúa, en kæmi þar aldrei sjálfur. En þetta er bygt á heíberum misskilningi. Tryggingin er alveg hin sama, eins og hún nú er fyrir því, að landshöfðinginn mæti á alþingi. Sú grein, er hér er um að ræða (34. gr. stjskr.), á sem sé að halda sér alveg óbreytt að öllu öðru en því, að í staðinn fyrir orðið »landshöfðingi« í henni á að koma orðið »ráðgjafi«. Að öðru leyti eiga ákvæði hennar að vera öll hin sömu og nú. En nú er það af öllum álitin hrein og bein embættisskylda landshöfðingjans, að mæta á alþingi, og eins hinna dönsku ráðgjafa, að mæta á ríkisþinginu, þótt engin skipun, heldur »heimildin« ein, sé fyrir því í núverandi stjórnarskrá vorri (fyrir landshöfðingjann) og í grundvallarlögum Dana (fyrii hina dönsku ráðgjafa). Sama hlyti að gilda um ráðgjafa vorn, úr því að ákvæðin eru hin sömu. Af þeim köflum úr bréfi ráðgjafans til landshöfðingja 31. maí 1897, er birtir hafa verið, má og sjá, að það er einnig skoðun stjórnar- innar, að um leið og ráðgjafanum sé veitt heimild til að sitja á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.