Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 2
2 sjálfir breiddu ekki bókmentatjársjóðu sína út á meðal annara þjóða, en seinna meir fengu Arabar margt frá þeim, þó einungis í stærð- fræði, læknisfræði og einkum heimspeki Aristótelesar. Hjá Aröbum kyntust svo Vesturlanda þjóðirnar þessu aptur. I Vesturlöndum voru klerkarnir frömuðir menningarinnar, og varð það hlutverk þeirra að flytja þjóðum miðaldanna fornaldarbókmentirnar latnesku, bæði heiðnar og kristnar, ásamt með hinni latnesku tungu. Hélzt hún jafnan sem kirkjumál og varð skömmu síðar almenn tunga landsstjórnanna. En aðeins á Englandi og Irlandi gáfu klerkar sig nokkuð við þessum bókmentum; þar hélzt og nokkur þekking á griskri tungu. En á meginlandinu stóðu enn styrjaldir og bylt- ingar um þrjár aldir. Sloknaði þá nálega allur mentaáhugi, jafn- vel hjá klerkum. Mentunarleysi varð æ algengara og jafnvel lat- nesk tunga afbakaðist mjög. A þessu varð breyting um lok 8. aldar. Þá hafði Karl mikli (Karlamagnús) myndað hið volduga Frankaríki og skömmu síðar endurreisti hann keisaradæmið rómverska. Hann reyndi og að glæða á ný hið andlega líf, sem var orðið mjög bágborið. Til þessa fjekk hann ágæta aðstoð hjá Englendingnum Alcuin, sem var frá skólanum fræga í Jórvík. Auk skólans við hirðina (Schola palatina) voru og stofnaðir margir skólar við klaustur og dóm- kirkjur á Frakklandi og Þýzkalandi. Þar komu menn á fót bóka- söfnum og iðkuðu visindin kappsamlega, bæði í ritum og ræðum, og lögðu menn einkum stund á að ryðja burt málleysum þeim, er spilt höfðu latinunni. En menn lásu lítið annað en hina lat- nesku þýðingu Híerónýmusar af heilagri ritningu og svo rit kirkju- feðranna latnesku. Jafnvel Alcuin þorði ekki að fá klerkum eða æskulýð í hendur rit heiðinna höfunda, því hann hélt að þeir myndu spillast af eitri heiðninnar. Þó var þessi blómatími einnig mikilvægur að því er snerti þá höfunda, því að munkarnir eftir- rituðu öll þau handrit, er til varð náð, og flest hin beztu handrit vor eru frá 9.-—11. öld. Ef hinir starfsömu munkar hefðu eigi gjört þetta, hefði án efa miklu meira glatast, en gjört hefur. Þannig var ástandið á dögum Karls mikla og þessu líkt varð það og seinna á hinni nýju blómaöld undir stjórn Ottós mikla. Ekki breyttist heldur til batnaðar fyrir fornbókmentirnar á 12. —14. öld, þegar skólaspekin1, hið vísindalega afreksverk miðaldanna, kom 1 Skólaspeki (Scholastik), heimspekisstefna, er meðal annars reyndi að samrýma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.