Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 77
77 En svo er eitt enn, sem taka verður fram í sambandi við þetta. Og það er, að þó að umbæturnar séu ekki eins miklar og flestir mundu kjósa, þá ber eigi síður á hitt að lita, hvaða leið er hyggilegast að halda, til þess að ná takmarkinu. Hvort það muni sú leiðin, að gera nú þegar allur þær kröfur, sem vér getum hugs- að oss frekastar, þó vér vitum, að það leiðir til einskis árangurs, — eða hvort það muni ekki öllu heldur hin leiðin, að taka því, sem fæst i svipinn og færa oss svo siðar upp á skaftið, eftir því sem oss vex bolmagn og fiskur um hrvgg. Pví það hlýtur þó að vera öllurn auðsætt, að ekki getum vér kúgað Dani til að láta oss fá neitt, sem þeir ekki vilja sjálfviljuglega láta oss fá. Vér viljum biðja menn að athuga, hvað hinn reyndi og þrautseigi forvígis- maður benedizkunnar, sem sannarlega er enginn uppgjafarpostuli, segir um þetta. Hann segir svo (Andv. XVIII, 116—18): »En þrátt fyrir það, þó vér þannig þykjumst sjá, hvað ágætast væri í sjálfu sér, leiðir ekki af því, að vér álítum, að nú eigi að fara fram á svo mikið. það er miklu betra að fá kröfu sína uppfylta srnátt og smátt, þangað til loks alt er fengið, t. a. m. að ioo árum liðnum, heldur en að biða algjörðrar lúkningar á skuldinni í einu lagi um heila öld. Vér njótum vaxtanna af þvi fé, sem vér fáum, þó ekki sé nema nokkur hluti þess, sem oss ber með réttu; vér njótum þess pólitiska frelsis, er vér fáurn, þó það sé ekki fullkomið, og þar við mætti bæta, að vér þyrftum þess, til þess, að geta haldið uppi kröfum vorum, til þess að geta lifað sem þjóð, þangað til fylling tímans kemur, seint um síðir, og öll óþörf bönd falla af oss . . . . Og þótt Danir að vísu sé lítil þjóð og hafi oft orðið að sæta ofbeldi af hinum og þessum fyrir þá sök, erurn vér þó margfalt máttarminni, og gætum ekki, þótt rétt væri álitið, neytl Dani til þess að gjöra neitt eða láta neitt ógjört, sem þeim ekki þóknast sjálfum. I’ví verðum vér að gjöra það sem kallað er, að aka seglum eftir vindi. Að leggja árar í bát af því, að vér erum minni máttar og allir þessir erfiðleikar eru á ætlunarverki voru, væri glæpur og sjálfsmorð á þjóðinni. Vér verðum því að krefjast réttar; en hve mikils eigum vér að krefjast? Vér höfum séð, að vér ekki megum vænta einnar hársbreiddar af pólitisku frelsi að Danastjórn algjörlega nauðugri. Eað, sem vér því eigum og hljótum að gjöra, er að skapa vilja hjá Danastjórn til að full- nægja kröfum vorum, vekja hjá henni hvöt til þess að láta undan, hvort heldur af réttlætistilfinning eða öðrum orsökum, með öðrum orðum, vér verðum að leggja alt vort kapp á, að ná því frelsi nú, og til að byrja með, sem vænta má, að Danastjórn ekki geti neitað um. Algjört pólitiskt frelsi er nú með öllu tilgangslaust að heimta af Dönum, þegar af þeirri ástæðu, að það mundi koma i bága við grund- vallarlög þeirra, sem stjórnin fastlega heldur fram, að séu gildandi fyrir Island. Og þótt vér álitum, að svo sé ekki, hefur það í þessu efni enga þýðing samkvæmt því, sem áður var sagt.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.