Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 63
63 bein undantekning frá alríkislögunum, bæði að því er snertir ákœru- valdið i íslenzkum sérmálum og dómstól þann, er dæma eigi í þeim. Stjórnarskráin (3. gr.) gefur alþingi skýlausan rétt til þess að lögsækja ráðgjafann fyrir Island, án nokkurrar hliðsjónar á því, hvar brotið er framið, í rikisráðinu eða utan þess. Og hún ákveður jafnskýlaust og undantekningarlaust, að hæstiréttur ríkisins (en ekki ríkisrétturinn) skuli dæma mál þau, er alþingi höíðar á hendur ráðgjafanum (2. ákv. um stundarsakir). Þetta er lika bein og sjáifsögð afleiðing af því, að ráðgjafinn fyrir Island er skipaður samkvæmt stjórnarskránni, en ekki eins og hinir aðrir ráðgjafar samkvæmt grundvallarlögum Dana eða alríkislögunum. Nú getur enginn borið ábyrgð á ályktunum konungs í íslenzkum sérmálum í rikisráðinu, nema Islandsráðgjafmn einn, og því getur, að því er þau snertir, ekkert annað ákæruvald né dómstóll komið til greina, en einmitt það ákæruvald og sá dómstóll, er stjórnarskráin til- tekur. Að neita þessu væri sama sem að neita gildi stjórnarskrár- innar. Því hefir enn fremur verið haldið fram af mönnum, sem þó annars ekki fallast á áðurtalda villukenning um ábyrgðina alment, að jafnvel þótt vér fengjum sérstakan ráðgjafa, eins og ráð er fyrir gert i stjórnartilboðinu, þá mundi hann verða að greiða atkvæði um dönsk mál, ef hann sæti i ríkisráðinu; og þá kynni danska ákæruvaldið að geta látið hann sæta ábyrgð, jafnvel þótt hann væri í fullu samræmi við alþingi. Þetta er heldur ekki á réttum rökum bygt. Ráðgjafinn á ekki að hafa öðrum málum að sinna, en sérmálum Islands einum. Og í þeim er ákæruvaldið, eins og áður er sýnt, hjá alþingi og kon- ungi, en engum öðrum (eftir hinu nýja fyrirkomulagi). Þeir sem hafa haldið því fram, að hið danska ákæruvald kynni samt að geta látið hann sæta ábyrgð fyrir afskifti hans af dönskum málum, af því að það leiddi af ríkisráðssetu hans, að hann yrði að greiða atkvæði um þau í ríkisráðinu, hafa bygt á þeirri röngu skoðun, að atkvœðagreiðsla færi fram í ríkisráðinu. En þar sem það nú er víst, að engin atkvæðagreiðsla getur nokkurn tíma átt sér stað í ríkisráðinu, þá getur slikt ekki komið til greina. Þess má líka geta, að hinn núverandi ráðgjafi Islands hefir munnlega afdráttar- laust lýst yfir þeirri skoðun sinni, að svo framarlega sem hið danska ákæruvald (fólksþingið) gerði tilraun til þess, að höfða mál gegn Islandsráðgjafanum fyrir aðgerðir hans í íslenzkum málum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.