Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 91
9i að næringu, hljóta að leita upp í gufuhvolfið, alveg eins og öll efni á yfirborði jarðarinnar, sem eru uppleysanleg í vatni, geta borist til hafs með ám og fljótum; þess vegna er salt, joð, gull og silfur o. s. frv. í sjónum, en súrefni, köfnunarefni, kolsýra, vatnsgufa, argon o. fl. í andrúmsloftinu. Menn hafa lengi þózt þess fullvissir, að slík aðgjörðalaus frum- efni sem argon og helíum væru til, og ætla, að þau séu 6—7 að tölu. Það er ekki svo merkilegt, að þau hafa ekki fundist fyr, vegna þess að efnafræðin er svo ung vísindagrein. Það eru t. d. ekki nema 12 ár siðan frakkneski efnafræðingurinn Moissan í fyrsta sinn framleiddi frumefnið FLUOR, sem líka er loftkent, en svo ákaft eftir að sameinast öðrum efnum, að það er naumast mögu- legt að geyma það. Ólíkari efni en argon og flúor eru því naum- ast til. Þessi aðgjörðalausu frumefni hafa nú mikla þýðingu fyrir vís- indarannsókinr, en ekki fyrir verklegar framkvæmdir. Aftur á móti eru tilraunir þær, er gjörðar hafa verið á síðustu árum til þess að framleiða mikinn kulda og sterkan hita, næsta þýðingar- miklar í þá stefnu. Þar hafa menn komist miklu lengra en nokkru sinni áður. Nú vita menn, að séu lofttegundir kældar nógu mikið, verða þær allar að rennandi vökvum, eins og vatns- gufa getur orðið að vatni. Séu svo vökvarnir kældir nóg, frjósa þeir allir, eða verða að föstum hlutum; þannig verður vatnið að ís. Það er ekki fyr en á síðustu árum, að mönnum hefur tekist að kæla andrúmsloft og aðrar lofttegundir svo, að þær verða að rennandi vökvum. Af ástæðum, sem ekki verða taldar hér, ætla menn, að 273 stiga frost sé hinn mesti kuldi, sem sé hugsanlegur. í svo miklu frosti eru þá öll efni frosin og geta engum breytingum tekið; mönnum hefur ekki tekist að framleiða meira en hér um bil 250° frost enn þá, svo að vér þekkjum ekki þetta ástand; en með því að hiti streymir á hverju angnabliki og án afláts frá jörðunni, sólunni og öllum stjörnum út í himingeiminn, er ekki óhugsandi, að allur heimurinn komist í þetta ástand einhverntíma á ókomnum öldum, þegar allar hitauppsprettur eru gjörtæmdar. Þéttaðar lofttegundir, t. d. rennandi andrúmsloft, eru nú verzl- unarvara og notaðar bæði við vísindarannsóknir og í ýmsum iðnaðargreinum. Þó er hitt miklu þýðingarmeira, að mönnum hefur tekist að framleiða miklu sterkari hita (hærri hitastig), en menn þektu áður, nefnilega 3000—3500 stig. Vér getum naumast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.