Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 61
61 alþingi í þeirri trú, að skoðun þess á meðferð mála í ríkisráðinu væri rétt. Ef ráðgjafinn hefði setið á alþingi, þá hefði þessi mis- skilningur aldrei risið upp, eða þá að minsta kosti undir eins verið leiðréttur. Islendingar hafa hingað til talið sjálfsagt, að afleiðingin af því, að sérmál Islands væru flutt fyrir konungi í ríkisráðinu, mundi vera sú, að hinir dönsku ráðgjafar, er þar ættu sæti, mundu láta þau til sín taka. Gætu svo þeir og ráðgjafi Islands eigi orðið á eitt mál sáttir, þá væru rnálin borin nndir atkvaði, og yrði svo það ofan á, er meirihluti ráðgjafanna yrði með. Yrði svo íslandsráð- gjafinn í minnihluta með áhugamál sín, þá yrði hann að láta sér það lynda. Ef þessu hefði verið þannig varið, þá hefði. það auð- vitað bæði getað verið hættulegt fyrir sjálfstæði vora og riðið í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar um, að Island skuli hafa »lög- gjöf sína og stjórn út af fyrir sig«. En þessu er ekki þannig varið. I ríkisráðinu á sér engin atkvæðagreiðsla stað, hvorki í islenzkum sérmálum né öðrum. Meðferð danskra og sameiginlegra mála í ríkisráðinu er svo hátt- að, að hlutaðeigandi ráðgjafi flytur þau þar fyrir konungi. Þyki nú hinum ráðgjöfunum tillaga þess ráðgjafa, er málið flytur, að einhverju leyti varhugaverð, þá geta þeir komið fram með athuga- semdir sínar. En það er orðið að fastri stjórnarvenju, að þeir þó geri það því að eins, að konungur sjálfur sé i nokkrum vafa og beinlínis spyrji þá um álit þeirra. Hitt þykir ekki hlýða, að þeir láti uppi álit sitt að fyrrabragði, ótilkvaddir af konungi, með því þeir sitji þar að eins sem ráðanautar hans, er hann eigi að geta leitað álits hjá, ef hann þykist þurfa. Konungur einn sker úr, hvað gera skuli, einungis eftir því, er honum sjálfum þykir við eiga, en er að engu leyti bundinn við þær tillögur, er fram hafa komið, og því síður við nokkra atkvæðagreiðslu, sem aldrei getur verið um að ræða. Þá fær ályktun konungs gildi og getur orðið framkvæmd, er hann fær einhvern af ráðgjöfunum til að undirskrifa hana með sér; og ber þá hinn sami ráðgjafi ábyrgð á ályktuninni, en hinir ekki; nema fleiri en einn hafi undirskrifað hana, eins og stundum á sér stað, er um afarþýðingarmiklar ályktanir er að ræða. Meðferð íslenzkra sérmála í rikisráðinu er aftur nokkuð annan veg farið. Hvenær sem ríkisráðið viðurkennir, að það mál, er Islandsráðgjafinn flytur, sé íslenzkt sérrnál, hlutast ekki aðrir ráð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.