Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 26
2 6 hvílíku afli hann verður að sökkva sér niður i hin einstöku atriði, og hve þrásinnis þá, svo hann jafnvel sjálfur verður forviða, getur brugðið nýju ljósi yfir margt það, er hann áður haíði ekki tekið eftir, þegar hann, sökum sinnar miklu kunnáttu í málinu, fór fljótar yfir ritið, án þess að gera nokkra tilraun — ekki einu sinni í huganum — til að snúa því á sína eigin tungu. Og að öllu því, sem hann þannig hefur uppgötvað, getur hann komið orðum á móðurmáli sinu, ef hann á annað borð hefur það á valdi sínu, og getur þannig látið þá, sem lesa þýðingu hans, fá meiri not af lest- rinum, en menn vanalega fá af lestri útlendra rita á frummálinu, hve vel sem þeir kunna að vera að sér í því.« Eftir að meiri hluti kensluráðsins því næst hefur gert grein fyrir, hvernig hann álítur að þessari nýju kenslu í grískum fræð- um verði fyrir komið, fer hann að ræða um afstöðu þeirra stú- denta til háskólans, er engrar kenslu hafi notið í grískri tungu. Segir hann, að þeir af þeim, sem ætli sér að stunda fornmálin, verði að byrja þar frá rótum á grískunni, enda séu ekki meiri vandkvæði á því með hana en ýms önnur mál, t. d. sanskrít, he- bresku og rússnesku. Engin ástæða sé heldur til þess, að bera sérlegan kvíðboga fyrir því, að þetta muni lengja námstímann að miklum mun. Til þess að afla sér jafnmikillar kunnáttu í grískri tungu og piltar fái í skólanum, þurfi ekki nema hálfs árs viðbót við námstíma þeirra á háskólanum, og er sýnt fram á það bæði reikningslega og á annan hátt. Og skyldi mönnum vaxa þessi lenging námstímans í augum, þá megi liðka eitthvað til um kröfur þær, sem gerðar eru til málfræðinganna við embættispróf þeirra. Því -næst segir svo í álitsskjalinu: »Svo koma þá guðfræðingarnir. Við getum fallist á það, sem Lefolii rektor hefur látið í ljósi, er hann álítur það vafamál, hvort það sé yfir höfuð nauðsynlegt eða holt fyrir allan fjöldann af prestunum að geta lesið testamentið á frummálinu. Þetta getur hjá mörgum vakið þá röngu og þá um leið skaðlegu ímyndun, að þeir sökum þekkingar sinnar á frummálinu séu færir um að búa til sjálfstæðar skýringar yfir ritninguna, sem þeir þó alls ekki eru færir um. Það getur aldrei orðið nema lítill minnihluti, er fengist getur við sjálfstæða rannsókn testamentisins, er bygð sé á djúp- settri málfræðislegri þekkingu. Og menn verða þó jafnan fyrst og frernst að sjá fyrir því, sem flestum má að gagni koma. En jafn- vel þó menn vilji halda því fram, að guðfræðingarnir geti alment
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.