Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 38
38 þessu í strjálbygðum héruöum, en nokkru minna í þéttbýli og þorpum, þar sem sjálfseignin er ekki annað en ákveðin hlutdeild í sameiginlegum afurðum félagsbúsins eða þorpsfélagsins. Kring- um hvern einstakling er svo eins konar varnarhringur af ná- grönnum, vinum, mágum og ættingjum, sem smámsaman hefir vaxið upp úr hinu forna ættarfélagi, enda er og meginhugsun þeirra ein og hin sama, hugsunin um að styðja þá, sem næst þeim standa. Lífspekiráðin í Hávamálum brýna það líka ótæpt fyrir mönnum, að því tré sé falls von, sem stormarnir fái að leika um hlífðarlaust. Hrornar þöll, svá es maðr, sús stendr þorpi á, sás mangi ann, hlýrat henni börkr né barr; hvat skal hann lengi lifa? Par er og sandur af heilræðum um það, hvernig menn eigi að afla sér vina og varöveita vinfengi þeirra. Annars hefir þessi tjölmenni bændalýður fremur lítil áhrif á andlega lífið, því hið skapandi afl til nýrra hugsana á þar ekki óðal. Hið helzta af því tægi er lagareglur frá þingunum og rímuð heilræði með skýrum líkingum. Nokkuð af norrænum alþýðu- skáldskap á þó líka rót sína að rekja til bændálífsins, og seinna meir verða sérstakar kringumstæður þess valdandi, að í þessu efni kemur fram skínandi og frábær undantekning: íslenzku sagna- ritin. En bændalýðurinn er þó eins konar neðanjarðar-frjóafl fyrir alt andlegt líf: sjálfstæði hans, einbeitnin, ættartilfinningin og trygðabandið við nánustu skyldmenni. Pó mest kveði að og mest beri á framþróun andlega lífsins í höfðingjahöllunum, bólar þó á kollinum á bóndanum upp úr öllu saman, þegar betur og nánar er að gætt. Pestin eða „Enski svitinn“. í 34. tölublaði af Austra hefur hinn fróði sagnafræðingur Jón pró- fastur Jónsson frá Stafafelli skrifað stutta grein með fyrirsögninni: Hvaða sýki var »seinni plágan« hér á landi? Gjörir hann þar nokkrar velvilj- aðar athugasemdir við ritgjörð mína í Eimreiðinni XII: Pestin—Svarti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.