Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 60
6o um lundinn sinn kæra og lynggróna hlíð, þó lítil og fátækleg væru þau bæði; en svipurinn hýrnar, þér sýnast þau fríð í syngjandi snjótitlings vornæturkvæði. far söng hún í kyrðinni elskhugans óð um óbygðar heiðar og víðsýnið fríða og æskunnar barnglaða, blíðróma ljóð, sem biður þess sumarið: aldrei að líða; því sitja þar vorkvöldin hlustandi hljóð, því hika þar nætur og dreymandi bíða«. Næsta kvæði á eftir »Sólskríkjunni« er »Ljónið gamla«, mergjað skammakvæði (um uppgjafaembættismann einn?) — og má segja, að þar kveði við annan tón en í kvæðinu á undan. Harpa hans á margar tóntegundir. Pað eru ekki margir níðskæld- ari en hann, ef í það fer. Hann er og oft meinhæðinn (t. d. sum- staðar í »Jörundi« og víðar). Einkum er meira skop (humor) í kvæðum hans en flestra annarra íslenzkra skálda (svo sem í »Eiðnum«). — — Skáldskapur Porsteins minnir á átthaga hans, sem Jónas lýsir í »Gunnarshólma«. I Rangárþingi eru einna mestar náttúrubylt- ingar á íslandi, eldgos, landskjálftar og vatnagangur. En þar eru líka, að sögn, fegurstu og broshýrustu sveitir lands vors. Ekkert íslenzkt skáld hefir ort svo aflmikil og herská byltingakvæði sem hann. En sum ljóð hans eru líka blíð og brosandi, sem fagurt íslenzkt vorkvöld. Hann er og verður lengi skáld nútímans með Islendingum. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. R i t s j á. JÓN JÓNSSON: GULLÖLD ÍSLENDINGA. Rvík 1906 (Sig. Krist- jánsson). Loksins er hún hér komin, sú bókin, sem vér höfum lengi þráð: yfirlit yfir menning og lífshætti feðra vorra á söguöldinni. Og lítt þarf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.