Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 39
39 dauði og kann ég honum hér með þakkir fyrir. Honum finst það vafa- mál, að »seinni plágan« hafi verið Pest og ber það því undir læknisfróða menn, hvort það hafi eigi getað verið sjúkdómur sá, er nefnist »Enski svitinn«. Eins og von er til, þvkir honum það galli á grein minni, að víðast vantar tilvitnanir í rit þau, sem ég hefi haft mér til hliðsjónar við samningu hennar, og er ég fyllilega á sama máli og hann um það, því eins þótti mér sjálfum, er ég sá hana koma á prent. í handriti mínu hafði ég sem sé á spázíunum tilfært öll helztu heimildarrit mín, en við prentunina hefur yfirsézt að geta þeirra. Ég vil því leyfa mér að telja upp þau rit, sem ég studdist við, er ég samdi greinina, en þau eru þessi: Brit med. journal 1900—1904. Hospitalstidende 1898—1900. Salomonsens Konversationsleksikon. Scheube: Die Krankheiten der warmen Lánder. Jena 1903. Proust: Le Defense de l’Europe contre la cholera. Paris 1888. Daniel Defoe: Journal of the plaque year 1665, London 1884. F. V. Mansa: Bidrag til Folkesygdommenes og Sundhedsplejens Historie i Danmark. Kbh. 1873. — Pesten i Heisingor og Kobenhavn. Kbh. 1854. H. H a e s e r : Lehrbuch der Geschichte der Medizin III. Geschichte der epidemischen Krankheiten. Jena 1882. P. A. Schleisner: Island undersogt fra et lægevidenskabeligt Stand- punkt. Kbh. 1849. Björn á Skarðsá: Annálar. Hrappsey 1774. Jón Espólín: íslenzkar árbækur. Kbh. 1821. Biskupsannál Jóns Egilssonar1 og útgáfu Gustav Storms af íslenzkum annálum2 hafði ég eigi við höndina, er ég samdi greinina, en kunnugur maður hafði sagt mér, að ekkert væri á þeim að græða fram yfir það, sem Annálar Björns á Skarðsá og Árbækur Espólíns létu í té, og hef ég síðan sannfærst um að það var rétt. Öll sögugögn vor um hinar miklu plágur, er gengu yfir landið á 15. öldinni, er harla ófullkomin og óáreiðanleg, og af henni einni er næstum ómögulegt að vita með vissu hvaða sóttir þetta voru, sem eyddu fólkinu. Enginn vafi virðist þó leika á því, að fyrri plágan, sem einnig var nefnd Svartidauði, hafi verið Kýla- pestin; hún gekk þá um sama leyti um alla Norðurálfu sem býsna skæð drepsótt, en ólíku vægari en áður hafði verið. Hvað seinni pláguna snertir, þá er það meira vafamál, hvort það hafi verið Pest og vil ég fúslega játa að ég hafi tekið of djúpt í árinni, er ég skrifaði, að enginn vafi væri á því, að þetta hafi verið sama veikin og Svartidauði. Hinar sögulegu heimildir vorar gefa svo fáar upplýsingar í þessu efni, að af þeim er enga vissu að fá. Ég hefi borið málið undir Jón sagnfræðing Jónsson, dr. phil. Jón Þorkelsson og pró- fessor Björn M. Olsen, og hefur enginn þeirra tjáð sig þekkja neitt mál- inu til skýringar fram yfir það, sem áðurnefnd heimildarrit fræða oss um. 1 Safn til sögu ísl. Kbh. 1856. 1. bindi 2 Gustav Storm: Isl. Annaler indtil 1578. Christiania 1888.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.