Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 5
5 Halldóra hét kona, ok var Þórðar dóttir; hún var í Fljótum. Hana dreymdi um sumarit fyrir Örlygs-staða fund, at maðr kvæmi at henni, ok kvað þetta: Rökkr at éli, hrýtr liarðsnúinn rignir blóði, hjálm-stofn af bol. I’essi vísa var kveðin fyrir staða fund, í svefni: Dust er á jörðu, dimt er í heimi, nú kveðum örvar eitri skeptar. Pessi vísa var kveðin kom at henni mikill maðr Sumar mun-at þetta svarflaust vera, rýðr rekka sjöt rauðu blóði. Ormsteini presti, enn fyrir Örlygs- Þrymr æ ok æ þrymr, þegnar berjask; þá kveða fyrða fáa bláa. vestr í Svartárdal fyrir konu einni, ok ok illigr: Herr mun tinnask fyrir hraun ofan, þar mun blóð vakit betra en ekki. Jón hét maðr, ok var Grettisson; hann dreymdi, at maðr kom at honum ok kvað þetta: Varisk þér ok varisk þér, Þá mun oddr ok egg vindr er í lopti, arfi skipta, blóði mun rigna nú er hin skarpa á berar þjóðir. skálmöld komin. Þetta var kveðit fyrir Sturlu Sighvatssyni heima at Sauðafelli, áðr hann fór til Örlygs-staða fundar. Kona kom at honum ok kvað: Leyft er-at yðr néröðrum hvárir grams úr grimmri álm-týnöndum sýna, grjót-hríð héðan líða. Ok þótti Sturlu konan klökkvandi kveða. — Um sumarit enn fyrir Örlygs-staða fund dreymdi þá konu, er Puriðr hét, at Fells- enda í Dölum, at henni þótti koma at sér Sturla Sighvatsson, ok kvað þetta: Hverir vöktu mér Ætlask virðar, varman dreyra? ok veit Tumi, segit mér ok segit mér, gleðr mik ok gleðr mik, sárt var ek leikinn. Gizur veiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.