Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 66
66 Ritsj á. f’ORVALDUR THORODDSEN: ÆFISAGA PJETURS PJETURS- SONAR, Dr. theol., biskups yfir Islandi. Rvík 1908. 8° (IV -)- 349 bls.) Með myndum. Sú var tíðin að íslenzkum fróðleiksmönnum þótti gaman að því að rita æfisögur merkra manna. Þá voru ritaðar íslendingasögur og Noregskonungasögur. En svo lagðist þetta niður að miklu leyti, og þær æfisögur, er síðar hafa verið skráðar, eru hvorki margar né miklar. En heiður sé hverjum þeim manni, sem eykur þá grein 1 bókmentum vorum, sem við erum frægastir af. Hér er komið nýtt rit og merki- legt í hópinn, og því skylt að athuga það vandlega. Bókin er gefin út á 100 ára afmæli Péturs biskups, og mun hann hinn fyrsti íslendingur, er hefur hlotið þann sóma, að svo mikið rit hafi verið skrifað við þesskonar tækifæri —■ á síðari tímum hafa menn vanálega látið sér nægja stuttar tímaritsgreinar eða jafnvel blaðagreinar til að minnast aldarafmæla helztu merkismanna þjóðarinnar, — fyrir- lestur, sem svo hefur verið gefinn út í pésaformi, þegar vel hefur verið. Pétri biskupi er lýst mjög ýtarlega í þessari bók. Fyrst er rakin ætt hans, og er í þeim kafla meðal annars margt fróðlegt um Pétur prófast á Víðivöllum, föður hans, er var hinn mesti ágætismaður. Þá er sagt frá námsárum hans á Bessastöðum og svo lýst starfi hans sem prests á Helgafelli og Staðastað 1837—1847 og hluttöku hans í »Ársriti presta í f>órsnesþingi«. fá kemur kafli um utanferðir hans og vísindalega starfsemi, svo er sagt frá honum sem forstöðumanni prestaskólans 1847—66. Pá eru tveir innskotskaflar; lýsir sá fyrri ritstjórn hans á Landstíðindunum og hluttöku hans í þjóðfundinum, en hinn síðari er um Dr. Pétur á alþingi (1849—1885). fá er lýst starfi hans sem biskups yfir íslandi 1866—89, og í sambandi við það kemur svo kafli um guðfræðisbækur hans og alþýðurit, og seinast stuttur kafli um heimislislíf biskups og æfilok. I viðaukum við bókina eru svo prentuð ýms skjöl og skilríki, meðal annars eru þar ýms bréf til Dr. Péturs frá Brynjólfi bróður hans og eitt frá Rosenörn innan- ríkisráðherra, er verið hafði stiftamtmaður á íslandi, og eru þau bréf afarmerkileg. Að lokum er skrá yfir rit biskups. Bókin er prýdd með ýmsum myndum, þar á meðal fyrst og fremst af biskupi og síðari konu hans, frú Sigríði Bogadóttur, og sýnishornum af rithönd hans. Lesarinn fær að líta Pétur biskup frá mörgum hliðum, og höf. dregur fram nægileg gögn til skilnings og skýringar þeim öllum, svo það er hérumbil alstaðar hægt að sjá, hvort dómar höf. um Pétur biskup eru á nægilegum rökum bygðir, og er það stór kostur. Við skulum fyrst líta á Pétur biskup sem stjórnmálamann. Það sést þar altaf, hvað hann er hagtækur og varkár. Hann er oft íhalds- maður, en aldrei afturhaldsmaður. Það er nærri þvl eitthvað óíslenzkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.