Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 4
84 að skoða málin með eigin augum, sem rædd eru og túlkuð frá tveim hliðum. Þessar tvær kjölfestur þurfa einstaklingarnir að eiga, sem hafa þá ábyrgðarmiklu skyldu á höndum að greiða atkvæði um málefni alþjóðar, þau sem eru svo mikilsverð, að segja má með sanni, að þjóðarheillin velti á þeim í nútíð og framtíð. Eg á auðvitað við sambandsmálið. Og um þetta vandamál greiddu menn atkvæði hópum sam- sem, sem eru óvita börn á þjóðmálavísu. Hvers vegna segjum vér okkur ekki úr sambandinu við Dani, eða sá flokkur manna í landinu, sem vill ekki una þeim kostum, sem fengist gátu s. 1. vor, þegar nefndin sat á rökstólunum ? Ef gamli sáttmáli er veilalaus ríkisréttargrundvöllur, ætti hann að vera ósvikull skilnaðar-grundvöllur. Hervarnir og utanríkismál binda okkur við Dani, munu menn- irnir svara. En því bjóðumst við ekki til þess að takast á hendur strandvarnirnar og utanríkismál? — Hversvegna! Auðvitað af þeirri einföldu og augljósu ástæðu, að vér höfum ekki fjármunabolmagn til þess. Með öðrum orðum: Okkur brest- ur sanna sjálfstæði heima fyrir. Einstaklinginn brestur hana og þjóðina brestur hana í sam- einingu. Petta er andvökuefnið, — mikla og sára andvökuefnið mitt. Meginþorra manna í landi voru brestur þá sjálfstæði, sem getur gert sér ljósan greinarmun á æsingum og rökum. Pað er nú lítið tiltökumál, því að í öllum löndum er pottur brotinn í þeim efnum. Hitt er verra, að þorri manna er ósjálfstæður að efnum, svo að hann brestur gjaldþol, til þess að halda uppi full- kominni þjóðmenningu. — íslendingar þyrftu að vera miklu efn- aðri en þeir eru, til þess að geta borið á herðum byrði þá alla, sem fullvalda ríki þarf að bera, svo að það verði sér til sæmdar meðal þjóðanna. Sumir menn halda því fram, að við getum borið miklu meiri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.