Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 45
201 btich der Chinesen», >- Das Totenbuch der alten Agypter*, »Att- arabische Poesie«, »Das Königsbuch der Perser», »Das Rama- yana und die Ráma-Literaiur der lnder». AÖeins þeir, sem kunnugastir voru, vissu, að nú var Baum- gartner farinn að leggja undirstöðuna að sínu mikla ritverki. 1897 komu loksins 2 fyrstu bindin af alheimsbókmentasögu hans, »Geschichie der Weltliteratur»: I. »Die Literaturen West- asiens und der Nillánder<i, II. »Die Literaturen Indiens und Ostasiens». IJrem árum síðar (1900) komu svo 2 ný bindi: III. »Die griechische und lateinische Literatur des klassischen Altertums», IV. »Die lateinische und griechische Literaiur der christlichen Völker». Af sérfræöingum og vísindamönnum yfirleitt var verki þessu tekið frábærlega vel, margfalt betur en nokkur gat gert sér von um. Baö varð því strax að fara að hugsa fyrir nýjum útgáfum, °g 1905 voru líka komnar út 3 og 4 útgáfur af þessum fjórum fyrstu bindum. Og sama árið kom V. bindið: -»Die französische Literatur». Pað var fyllilega jafnsnjalt hinum bindunum, en af því Baumgartner hlífðarlaust gagnrýndi þar hinar nýjustu hnign- unarbókmentir Frakka, þá var því illa tekið í sumum blöðum, þó það væri hafið til skýjanna af öðrum. Loks tókst þessum óþreytandi fræðiþul, rétt fyrir andlát sitt, svo að kalla að ljúka við VI. bindið: »Geschichte der italienischen Literatun. Hann vann með óþreytandi elju á banasænginni, unz kraftar hans, tveim dögum fyrir andlátið, þrutu með öllu. Hann andaðist í friði og ró, án nokkurrar baráttu við dauðann, umkringdur af saknandi og biðjandi reglubræðrum. Hið mikla ritverk hans hafa reglubræður hans tekið að sér að ljúka við. Bar vantar enn 4 bindí: VII. > Die Literaturen der Spanier, Portugiesen und der úbrigen romantischen V'ólker»; VIII. »Die Literaturen der Englánder. Niederlánder und Skan- dinavier»; IX. »Die Literaturen der Slaven und Magyaren"; X. »Die deutsche Literatur». Til allra þessara binda hafði Baum- gartner safnað miklu efni, sem hann hefir látið eftir sig. Baumgartner var tvímælalaust sjaldgætt og merkilegt mikil- menni. Hann bar það jafnvel utan á sér, því hann var að ytra útliti harla einkennilegur, er þó jafnframt bar vott um mikla and- lega hæfileika. Peir, sem komust í nánari kynni við hann, gátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.