Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 47
203 að að minsta kosti nokkriraf hinum íslenzku stúdentum gætu átt kost á aÖ stunda nám við enska háskóla. í*að mundi ekki verða til neins hnekkis fyrir þjóðernistilfinning þeirra og þeir mundu í öðrum efnum græða á því. Og þegar ég varð dálítið hvumsa við og leit með nokkurri efablendni á hann, bætti hann við með nokkurskonar ákefð: »Jú, þér getið reitt yður á það. Ég hefi hugsað um það, og ég er viss um, að í því efni skjátlast mér ekki«. JÓN SVEINSSON. Jón Sigurðsson og sambandið. Einn hinn merkasti af rithöfundum vorum (próf. Porv. Thor- oddsen) hefir nýlega sagt í íslenzku blaði (Lögr. 26. apr. 1911), að »það sé annars mjög einkennilegt, að æsinga- og öfgamenn, sem hafi verið mestir andstæðingar Jóns Sigurðssonar í stjórn- málum, meðan hann lifði, og hafi verið honum oft óþægileg. fóta- kefli, séu nú búnir að stela honum látnum, og veifi honum jafnan í kringum sig.« Engum, sem til þekkir verulega, mun þykja þetta ofmælt. Því sannast að segja mun engin sú stefna til í íslenzkum stjórn- málum, sem ekki þykist hafa Jón Sigurðsson á sínu bandi, eða styðjast við skoðanir hans. Petta er nú ofurskiljanlegt frá sjónar- miði hinna ýmsu forustusauða, því það er ekki lítill styrkur í því fyrir málstað þeirra, ef fólki verður talin trú um, að þeir séu réttir arfþegar annars eins ástgoða þjóðarinnar og mikilmennis. Én hitt gegnir meiri furðu, að þeim skuli vera trúað, meira eða minna, öllum saman, svo sundurleitar sem skoðanir þeirra þó eru. Petta hlýtur að stafa af því, að almenningi sé nú orðið svo ókunnugt um hinar sönnu skoðanir Jóns Sigurðssonar, að fá megi menn til að trúa, þó honum sé eígnað jafnvel það, sem hann hafði mestu skömm og óbeit á. Það virðist því ekki vanþörf á — nú á aldarafmæli hans —, að rifja dálítið upp fyrir mönnum, hverjar skoðanir hans í raun og veru voru á þeim málum, sem enn eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.