Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 36
192 Vér vonum að þessi gögn nægi til að sýna, hve miklu ást- fóstri jarlshugmyndin átti að fagna hjá Jóni Sigurðssyni frá fyrstu til síðustu stundar. Af þeim má og sjá, hvernig hann hugsaði sér jarlinn, sem sé að hann skyldi skipaður af konungi sem fulltrúi hans og hafa ábyrgð fyrir honum einum. Og þar sem hann jafnan gerði þá kröfu, að ráðherrar þeir í landstjórninni, sem ábyrgð ættu að bera fyrir alþingi, væru íslendingar, þá gerði hann enga slíka kröfu um jarlinn. Hann segir, að svo hafi verið til ætlast á Þingvallafundinum 1850, að það »skyldi vera á kon- ungs valdi, hvort jarlinn væri danskur maður eða íslenzkur«. (NF. XXIII, 28), og hefir sjálfur ekkert við það að athuga; enda mun það hafa verið miðað við bendingu hans sjálfs í »Hugvekju til íslendinga« 1848, þar sem hann tekur fram, að það hafi verið »ódkveðið í Gamla-sáttmála, hvort jarlinn skyldi vera norskur eða íslenzkuri (NF. VIII, 14). Aðalatriðið virðist fyrir honum að hafa verið, að konungsvaldið yrði flutt inn í landið, en hitt lætur hann sig minna skifta, hverrar þjóðar maðurinn sé, sem með það fari. Hann virðist að hafa hugsað sem svo: konungurinn sjálfur er og verður jafnan danskur maður, svo hjá því verður naumast komist, að konungsvaldið sé í dönskum höndum; og þá er betra, að með það sé farið af dönskum jarli uppi í Reykjavík. en af dönskum konungi úti í Kaupmannahöfn. Yfir meðferð kon- ungs á íslenzkum málum verði heldur aldrei kvartað né við hon- um haggað; en jarlinum álítur Jón Sigurðsson að kynni að mega fá konung til að kippa burt, ef alþingi léti beina ósk f ljósi um það og konungi fyndist kvartanir þess á rökum bygðar (NF. XXIII, 29). Auk þess heldur ekki útilokað, að jarlinn gæti stund- um orðið Islendingur. Á það atriði, hver ætti að undirrita skipun jarlsins með konungi, minnist Jón Sigurðsson aldrei. Hann virðist enga áherzlu hafa á það lagt, en, að því er séð verður, talið sjálfsagt, að for- sætisráðherra ríkisins undirritaði skipun hans, þar sem hann bæri að skoða sem embættismann ríkisins, sem ætti að taka laun sín úr ríkissjóði. Hann tekur sem sé fram, að íslendingar eigi að borga þeim mönnum í landstjórninni, sem ábyrgð hafi fyrir alþingi, en öðrum ekki, enda kemur það heim við reglur Breta í sjálfstjórnar-löndum þeirra. Pað er að minsta kosti víst, að Jón Sigurðsson hefir ekki ætlast til þess, að neinn hinna ís- lenzku ráðherra skyldi undirrita skipun jarlsins með konungi, hvorki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.