Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 35
I9I skyldu skipaðir einn eða fleiri stjórnarherrar, sem skyldu hafa alla ábyrgð stjórnargjörðanna, og skyldi sú ábyrgð verða nákvæmar ákveð- in með lögum« (Andv. I, 85). I ávarpi Pingvallafundar til alþingis 1873 hljóðaði 6. liður- inn svo: »Að konungur skipi jarl á íslandi, er beri ábyrgð fyrir konungi einum, en jarlinn skipi stjórnarherra með ábyrgð fyrir alþingi« (Andv. I, 94, sbr. IV, 41). Og um frumvarp alþingis 1873 ritar Jón Sigurðsson: »Hugmyndin um landstjórn á íslandi með jarli, sem konungur setur, og ráðgjöfum, sem jarlinn velur sér og hafa ábyrgð fyrir alþingi, kemur hér fram óhikað, sem aldrei fyr« (Andv. I, 97). I ritgerð sinni »Stjórnarskrá Islands«, 1874, ritar Jón Sigurðs- son enn fremur: »A alþingi 1873 var það aðaluppástunga þingsins, að konungur setti jarl á íslandi sem sinn fullkominn umboðsmann, er hefði ábyrgð fyrir konungi einum og stæði fyrir öllu framkvæmdarvaldinu, nema hvað konungur skyldi veita embætti og náða menn; en jarlinn skyldi skipa menn til stjórnar, sem hefði alla ábyrgð fyrir alþingi. Þetta fyrirkomulag er hérumbil hið sama, sem áður var getið og Monrad biskup félst á, og það er auðsætt, að ekkert veriur eins hentugt og einfalt og liUegt í alla staii eins og petta .... Jarlshugmyndin hefir eiginlega fyrst rutt sér til rúms smásaman, óg einkum á alþingi 1873, en hún hefir svo margt til mebmœlis sér, að það er líklegt hún vinni flciri og fleiri atkvæði, eftir því sem tímar líða fram; en ef hún sigr- aði og sú breyting yrði samþykt af konungi, þá tæki jarlinn við flest- um þeim viðskiftum við alþingi, sem nú eru ætluð konungi« (Andv. I, 118—119). I ritgerðinni »Stjórnarlög Islands«, 1877, sem er rituð af systursyni og fóstursyni Jóns Sigurðssonar, Sigurði sýslumanni Jónssyni, undir umsjón| Jóns sjálfs og í samráði við hann, segir svo: »Ennfremur er það víst, að innlend stjórn kemur aldrei að full- um notum, meðan ávalt skal sækja konungssamþykki erlendis í helztu málum, og auk þess ímynd konungs engin við stödd um alþingistlmann, þótt hún að öðru leyti bæti mjög úr þeim drætti á framkvæmdum, sem enn á sér stað, haldi embættismönnum betur til en gjört er, o. s. frv. En ef vel skal fara, þarf, eins og áður er sagt, hin innlenda stjórn að styðjast við nærveru konungs eður jarls, þeim er hann veitir fult umboð í sinn stað um öll ístenzk málefni« (Andv. IV, 64). 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.