Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 70
22Ó verður dökt á henni og engin prjálsörn list getur bætt úr fegurðar- missinum: Sá ég þig í sakleysinu ljóma sólin brendi þinn hinn fagra lit; varstu í dalnum blómið allra blóma, blekti þig ei heimsins prjál né glit. Liljan hvíta, himindöggin skæra, hreinan sem þinn vætti meyjar fót, sýndust mér af sálu þinni læra sólarfögrum himni að brosa mót. Fyr í þinni fátækt auðug varstu, fegurð búin líkt sem dygðar hjúp, hulin flíkum hjarta fiekklaust barstu — himinperlu varpstu í sjávardjúp. Hvernig ertu hröpuð stjarnan bjarta heiðum nið'r af þínum dýrðar stig? Rósin fagra, náði naðran svarta næmu biti svo að eitra þig? Silkið þína svívirðing ei dylur, Snjóhvítt línið verður dökt á þér. Hríðin kalda, döggin lofts mun lauga leiði þitt, — en ekkert mannlegt tár. Petta sýnir, hve holl siðakenning Steingríms er, og hve hart hann dæmir léttúðina og lausungina, jafhframt því er hann syngur hinni hreinu og saklausu ást hið hæsta lof og dýrð. En þó hann dæmi hart og hafi mikla óbeit á léttúðinni, þá þornar aldrei kærleikslindin í hjarta hans, heldur brýzt fram með óstóðvandi afli, svo að hann að lokum ávarpar hina hröpuðu stjörnu þannig: Á þér hvíli himins liknar auga, harmi þrungnar síga láttu brár; lokknum slegnum, höfði grátnu hneigðu hans að fótum, öll sem græðir mein; glæstu skrúði, gulli og perlum fieygðu, guði skína fegurst tárin hrein. Og svo yfirgnæfandi er kærleikstilfinningin í sál hans, að hann getur ekki einu sinni hatað þá, sem rofið hefir ást sína og eiða við hann sjálfan: Eg get þig ei hatað, sem áður unni eg mest, en oft hef ég þess óskað, við hefðum aldrei sézt; ég get þig ei elskað, fyrst ást þín reyndist tál, en æfilangt þinn skuggi mun hvíla á minni sál. Það er heldur ekki eingöngu ástin milli karls og konu, sem Stein- grímur vegsamar; móðurástin er honum jafnhelg. Og leitun mun verða á öðrum eins barnsóði og »Sof nú, mitt barn«. Par í er þetta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.