Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 8
164 »Fram« var hans orðtak, fremstur var hann allra — œgishjdlmur í augum skein. Og um marmaramyndina, er Islendingar létu gera af Jóni, segir hann: Mæni mynd in hreina mærings þjóðarkæra, glæst með ljósi listar, lengi fyrir mengi. Líti landsins hvíta lýður einnig síðar enn af íturmennis andliti geisla standa. Snemma gerðist hann hvítur fyrir hærum, en hið eldlega fjör hans gerði hann þó jafnan unglegan, eins og Steingrímur vottar: Undir alhvítri skör ber þú æskunnar fjör, jafnvel ungum þú lífs glæðir hyr; og með afli og dug og með ástglöðum hug þú ert æskunnar hetja sem fyr. Par sem þannig göfgin skein af Jóni Sigurðssyni jafnt ytra sem innra, jafnt af ásjónu hans sem orðum og verkum, þá var ekki að undra, þó hann hefði mikil áhrif og menn bæru lotningu fyrir honum, jafnt útlendir sem innlendir. Pað er og glögt dæmi þess, hve grandvar hann var í öllu athæfi sínu, að jafnþunghöggur og hann var í garð mótstöðumanna sinna, þá urðu þeir allir að viður- kenna, hvílíkur afbragðsmaður hann væri, og gátu aldrei brugðið honum um neitt, sem eigi sómdi drenglyndum og ágætum manni. Enda segir og annar eins maður og Konráð Maurer, að Jón Sig- urðsson hafi verið »eitt hið göfgasta og vandaðasta mikilmenni, sem hann nokkru sinni hafi átt því láni að fagna að komast í kynni við«. Jón Sigurðsson átti jafnan við þröngan kost að búa, þar sem hann varð að lifa á handafla sínum einum og vísindastörfum, en örlætið og höfðingsskapurinn þó framúrskarandi. Fyrst síðustu árin raknaði nokkuð úr þessu, er alþingi hafði veitt honum heið- urslaun og keypt af honum bókasafn hans og handrita. Hann átti því dálitlar eigur við andlát sitt, og mestan hlut þeirra gaf hann (eða réttara sagt kona hans samkvæmt ráðstöfun hans)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.