Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 71
227 Sof nú, mitt barn, og bú þú rótt und líni, brosfögur sólin hauðrið kveðja fer; á þig hún sínum ávalt geislum skíni sem auga guðs, er sér og veit af þér. Hjá lífsins straumi létt og rótt þú sefur við Ijúfa niðinn, sem að eyrum ber, á meðan kossa móðurást þér gefur, á meðan ber hún þig á örmum sér. O, sofðu væran, sæll er, hver ei vaknar til sorga og kvíða, lifðu í draumi rótt, í engladaumi, sæll er, hver ei saknar, sælla er að dreyma um Ijós, en vaka í nótt. Átakanleg er og lýsing hans sundra ástskyldum verum« : Ég veit eitt hljóð svo heljar-þungt, sem hugans orku lamar; með helstaf lystur hjartað ungt og hrædd það tungan stamar. í ástvinaskilnaði, er sgramar nornir Það dauðaklukku geymir glym, og gnýr sem margra hafa brim þau dómsorð sár með sorgar ym: Pib sjáist aldrei framar. En ást Steingríms er yfirgripsmeiri en svo, að hún nái til einstaklinganna einna, hún nær engu síður til mannfélagsins, og þá einkum til þesss þjóðfélags, sem hann er runnin af, til œttjar'barinnar. Hann ann íslandi sem móður og er stoltur af að vera sonur slíkrar móður: Beztan hróður þekkjum þann, þig að nefna móður. Hann elskar þar alt: náttúruna, þjóðina og málið: Svo traust við ísland mig tengja bönd, ei trúrri binda son við móður; og þó að færi eg um fegurst lönd og fagnað væri mér sem bróður, mér yrði gleðin aðeins veitt til hálfs, á ættjörð minni nýt ég fyrst mín sjálfs; þar elska ég flest þar uni eg bezt við land og fólk og feðra tungu. Og svo rík er tilfinningin fyrir Islandi sem móður hjá honum, að hann skoðar kuldann og hörkuna aðeins sem hirting góðrar móður, sem hafi þann eina tilgang að ala vel upp börn sín: Oft finst oss vort land eins og Helgrinda hjarn, en hart er það aðeins sem móðir við barn; það agar oss strangt með sín ísköldu él, en á samt til blíðu, — það meinar alt vel. Maður veit varla, að hveiju maður á hér frekar að dást, hinni einlægu sonarlotning eða lífspekinni; því það er jafnsatt, að frostið og ísinn hafa í sér fólgið uppeldisafl, eins og þetta er hér fagurlega notað til að vekja hlýjan sonarhug til landsins Og það er engin uppgerð, að Steingrímur elski landið sitt kalda og vilji efla orðstír þess og hag með öllu móti; hann elskar ltka alla þá, sem vinna að frelsi þess og framförum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.