Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 25
181 úr öllu hjálparlaust og alt batnar, — af sjálfu sér, segjum við. En oft verður líka baráttan því ofvaxin, ef því ekki kemur hjálp utan að — læknishendur eða meðul, sem geta kipt óreglunni í lag, rutt tálmununum úr vegi, greitt úr flækjum eða grætt ein- hver sár. Vort svonefnda æðra vit getur oft komið hinu svo undursamlega til hjálpar. En hafi baráttan staðið lengi eða verið með afbrigðum erfið, þá fær það að lokum við ekkert ráðið; lík- aminn hrörnar, lífið virðist blakta á skari, dauðinn vofir yfir og öll ráð eru þrotin. Eá er hæpið, að hægt sé að hjálpa. Pað tekst aðeins stundum, — bara stundum. STEINGRÍMUR MATTHÍASSON. Jón Sigurðsson og jarlsstjórnin. Pað mun einmælt, að aldrei hafi ísland átt annan eins for- ingja og Jón Sigurðsson; og þar sem nú ýmsar af þeim sömu spurningum eru enn á dagskrá þjóðar vorrar, sem hann átti við að glíma, virðist vel við eiga, nú á aldarafmæli hans, að gera sér ljóst, hvernig hann leit á þær. Pví líklegt er, að skoðanir hans geti orðið mörgum þeim manni farsæl leiðarstjarna, sem nú er í vafa um, hverja afstöðu hann eigi að taka, og hverjum af nútíð- arforingjum vorum hann eigi helzt að trúa. Alt lífsstarf Jóns Sig- urðssonar var svo vaxið, að hann getur enginn grunað um að hafa haft eigingjarnar hvatir; hann lét aldrei stjórnast af öðru en því, sem hann áleit Islandi fyrir beztu, og hann var gæddur svo mik- illi pólitiskri skarpskygni og þekkingu, að enginn núlifandi íslend- ingur þarf að ætla sér þá dul, að hann geti við hann jafnast í því efni, og því síður fram úr honum farið. Þeir, sem hans stefnu fylgja, geta því jafnan reitt sig á, að lenda þeim megin, sem bezt gegnir fyrir heill lands vors og þjóðar. Ein af þeim spurningum, sem enn má heita óráðin gáta, er sú, hvernig hentast mundi að haga landstjórn vorri. Um það efni birtum vér í síðasta hefti Eimr. (XVII, 136—46) ritgerð eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.