Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 42
198 »Pað segi ég ykkur skýrt og skorinort«, sagði prófessor L. við embættisbræður sína, »að eigi sá dagur að koma yfir mig, að kven- stúdentar fái innritunar-réttindi við háskólann hérna, þá tek ég saman pjönkur mínar og hypja mig burt samdægurs«. Tveim árum síðar fengu fyrstu kvenstúdentarnir innritunar-réttindi, en þó ekki leyfi til að taka próf. »rað verð ég að segja ykkur, háttvirtu herrar«, sagði prófessor L , »að upp frá þeirri stundu, er fyrsti kvenstúdentinn tekur próf hérna, þá get ég að minsta kosti ekki verið hér lengur«. Ekki nema ári síðar tók fyrsti kvenstúdentinn próf í Halle með fyrstu einkunn — einmitt hjá prófessor L. Og viku seinna stóð nafn þessa kvenstúdents á trúlofunarspjaldi, sem prófessor L. sendi vildar- vinum sínum og kunningjum í háskólabænum Halle. V. G. Alexander Baumgartner. Hinn 5. sept. 1910 átti ísland á bak að sjá einum af sínum beztu og einlægustu vinum, séra Alexander Baumgartner S. J. Hann var heiðursfélagi hins ísl. Bókmentafélags og einn hinn andríkasti og lærðasti ritsnillingur á þýzka tungu. Al. Baumgartner var fæddur 27. júní 1841 í St. Gallen á Sviss- landi. Faðir hans var þá stjórnandi (»Landamann«) þess fylkis. Foreldrar hans voru sitt hvorrar trúar, móðirin mótmælandi, en faðirinn kaþólskur. Var hann snemma til náms settur, fyrst heima fyrir hjá Benediktínum í Einsiedeln, en 1858—60 stundaði hann nám við Jesúítaskólann í Feldkirch (í Austurríki) og tók þar stú- dentspróf með ágætiseinkunn og sama árið gekk hann í Jesúíta- félagið. 1862 tók hann að stunda heimspeki í Feldkirk, og voru þar kennararnir og meginið af nemendunum ítalskir, enda lærði hann þar ítölsku svo vel, að hann var hérumbil jafnleikinn í henni og móðurmáli sínu. 1865 fór hann til Miinster til að stunda fornbókmentir Grikkja og Rómverja, en hvarf brátt aftur að heimspekisnáminu og stundaði það í 2 ár við Jesúítaskólann í Maria-Laach (á Pýzkalandi). 1867—69 var hann kennari við Feld- kirchskólann, en 1869—74 stundaði hann guðfræðisnám bæði á Pýzkalandi, Englandi og Hollandi og tók því næst prestvígslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.