Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 44
200 landi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Rússlandi o. s. frv. Eins og kunnugt er, ferðaðist hann og utn Island og Færeyjar. En 1899 settist hann um kyrt í bænum Luxembourg og bjó þar síðan til dauðadags. Baumgartner var óþreytandi að rita. 1877 kom út fyrsta bókin hans: 'nLessings religiöser Entwicklungsgang>i, og sama árið gaf hann út bók um Longfellow, sem seinna kom út í nýrri útgáfu, og sem enn þá er álitin það bezta, sem nokkru sinni hefir verið ritað um ljúflingsskáldið ameríska. 1881 gaf hann út rit urn spænska skáldið Calderon, 1882 bók um Joost van den Vondel, skáldajöfurinn hollenzka, 1883 bækling um Lúther, sem brátt kom út í nýrri útgáfu, 1884 »Reisebilder aus Schottland'í og sama árið bæði »Erinnenmgen an Bischof Dr. Greith<.< og *Die Lilie», ágæta þýðingu á Lilju Eysteins Ásgrímssonar með frábærum inn- gangi, 1886 i>Goethe«-, rit í 3 þykkum bindum, sem brátt kom út í nýrri útgáfu, 1889 »Nordische Fahrten: Island und die Far- öer«, 1890 ->->Nordische Fahrten: Durch Skandinavien nach St. Petersburg'i.. Hér lýkur hinu fyrsta skeiði á ritbraut Baumgartners, en þá hefst annað nýtt jafnharðan. Því öll þessi rit eru ekki nema eins- konar inngangsrit að því mikla riti, sem hann nú réðst í að semja. 1891 tók Baumgartner sem sé að fást við slíkt heljar-ritverk, að ætla mætti, að það væri hverjum einum manni ofvaxið; hann ásetti sér að rita sjálfstætt og samstætt verk um allar bókmentir heimsins, þ. e. a. s. um bókmentir hverrar einstakrar menningar- þjóðar, og fara þar eingöngu eftir sjón og reynd sín sjálfs. Var það ekki fífldirfska að ætla sér slíkt? Pað vantaði held- ur ekki, að hann fengi heilhuga aðvaranir frá vinum hvaðanæva í vísindaheiminum. Og sjálfan virtist B. um stund óa við því, hve stórkostlegt þetta verkefni væri. En eftir nokkra umhugsun kast- aði hann þó teningunum og tók af öllum kröftum að virrna að þessu risaverki. Pað, sem hann átti erfiðast með í byrjuninni, var slafnesku málin og veruleg þekking á bókmentahnossum hinna fornu menningarþjóða í Asíu og Afríku. Að ná góðum tökum á þeim kostaði nálega meira erfiði, en menskum manni yfirleitt er ætlandi. Pað liðu líka 7 ár, án þess hann léti nokkuð frá sér heyra. Frá hans hendi komu aðeins nokkrar greinar í »Stimmen .. .«, — sem reyndar vöktu feikna athygli, — um hin fornu þjóðsöguljóð Indverja »Mahdbharata«., »Altindische Dramen«, »Das Lieder-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.