Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 43
i99 1874 tók Baumgartner aö fást viö ritstörf af kappi og hélt því fram til dauðadags. í 36 ár var hann einn af aðalritstjórum Jesúíta-tímaritsins »Stimmen aus Maria-Laach«, sem er eitt af þeim tímaritum, er mest álit hafa á þýzkalandi. í þeim 72 þykku bind- um, sem út komu af því á þessu tímabili, liggur heljarmikil vinna eftir Baumgartner. Og þar á ísland, íslenzkar bókmentir og saga og efni þess yfirleitt, margt fagurt minningarblaðið eítir hann, er ALEXANDER BAUMGARTNER. seinna var safnað saman í hans fjöllesnu og ágætu bók: »Zs/and und die Fdröeri, sem komið hefir út í þremur útgáfum og stór- um aukið þekkingu manna á íslandi. Jafnframt því að vinna að ritstjórninni á »Stimmen . • .« varð B. jaínaðarlega að skrifa greinar í mörg önnur tímarit, og nemur tala þeirra að minsta kosti heilum tug. í>angað til 1899 bjó hann til skiftis í ýmsum löndum, eftir því sem bezt hagaði fyrir ritstörf hans í hvert skifti; hann bjó þannig alllengi í greifahöllinni Tervueren í nánd við Bryssel, í hinni ljómandi ensku stofnun Stonyhurst hjá Whalley, á Hollandi, Pýzka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.