Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 14
14 En hafi þér gefist, að gleymast frá þér, í verki eða vel gerðri bögu, °g gripi þig frændsemi alls þess, sem er: þú opnaðir Goðheim og veizt hvernig fer — og hugsar á legsteinum Svipdag í sögu. 12/6 1912. STEPHÁN G. STEPHÁNSSON. Brjóstbörn og pelabörn. Eftir Ól. Ó. LÁRUSSON, lækni. Pað er sorglegt og skaðlegt, hve mjög það er sjaldgæft orðið hér á landi, að konur hafi ungbörn sín á brjósti, og má telja víst, að það sé mestmegnis sprottið af vankunnáttu og þekk- ingarleysi; því ættu þeir, er einhverrar frekari þekkingar hafa orð- ið aðnjótandi í þessum efnum, að fræða og sannfæra þá, er þetta gera, og koma þeim til að betra ráð sitt; þetta gera og bæði læknar og yfirsetukonur í þeirra verkahring, og mun nokkuð ágengt, en þó altof lkið. Engin ritgerð hefur komið opinberlega fram um þetta efni, sem þó alla varðar, og er því hér úr brýnni þörf að bæta. fó að land vort sé þriðja landið í röð þeirra landa Norður- álfunnar, sem minstan barnadauða hafa (sbr. skýrslu G. Björns- sonar, landlæknis, um heilsufar og heilbrigðismál 1907—8, bls. 11), þá má þó telja víst, að hann gæti orðið ennþá minni, meira að segja minstur hér á landi; því eins og landlæknirinn tekur fram, eru ýmsir þeir sjúkdómar sjaldgæfir eða jafnvel óþektir hér á landi, sem annarstaðar verða ungbörnum að meini. Pjóðráðið í þessa átt er í því falið, að mæðurnar þekki skyldur þær, er á þeim hvíla gagnvart ungbörnunum, og uppfylli þær síðan, með því að lofa börnunum að lifa nátt- úrunni samkvæmt, ef þess er kostur, meðan barátta þeirra fyrir lífinu er erfiðust og hættumest. 1. Náttúrulögmál. Eins og flestum munljóst, myndastmjólk konunnar, einsogspen- dýra yfirleitt, í kirtli þeim, er vér nefnum brjóst eða brjóstkirtil;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.