Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 23
23 um eða gagtislausum. f*að er áríðandi að nota þá aðferð, sem reynsla er fengin fyrir, að sé góð eftir hætti eða samsvari þörf- um barnsins; hún verður einnig að vera einföld og ódýr, því þá að eins getur hún orðið auðlærð og almenn, og skal ég því í fám orðum minnast á eina, sem hefur alla þessa kosti til að bera. Hún er falin í því, að þynna kúamjólkina, áður en hún er gefin barninu, en minka þynninguna, eftir því sem barnið eldist og þarfir þess aukast; jafnframt því sem mjólkin er þynt, verður að láta sykur saman við hana. Algengast er að þynna mjólkina með vatni; sumir barna- læknar nota bygg- eða hafraseyði til þess, því sagt er að mjólkin meltist þá betur; það er búið til á þann hátt, að i matskeið af hafra- eða bygggrjónum er látin í pott með velfeldu loki yfir; síð- an er helt á 3 pelum af vatni og soðið í 15 mín.; að því búnu er það síað, og seyðinu helt saman við mjólkina. Hve mikið á að þynna mjólkina? Venjulegt er að gefa nýfæddu barni 1 hluta mjólkur móti 3 hlutum vatns, og er því haldið áfram fyrstu vikuna; 2. vikuna skal láta 1 hluta mjólkur móti 2 hlutum vatns; 3. vikuna skal blanda til helminga og halda því áfram, unz barnið er H/a mán- aðar; þá skal gefa því 2 hl. mjólkur móti 1 hl. vatns, unz það er fullra 3 mánaða; á fjórða mánuði skal gefa því 3 hl. mjólkur móti 1 hl. vatns, á 5. mánuði 4 hl. mjólkur á móti 1 hl. vatns, og missirisgömlu skal gefa því óblandaða mjólk. Barnalæknar í ýmsum löndum þynna mjólkina mismunandi mikið; þessi aðferð er notuð af barnalæknum í Danmörku, og er álitin góð og eftir atvikum holl. Fyrstu vikuna þarf barnið aðeins lítið af þessari blöndu; skal gefa því 2 pela í einu þrisvar á dag, unz það er 3 vikna; úr því skal gefa því fullan pela, og haga máltíðunum á sama hátt og þá er börn eru höfð á brjósti. Pelinn á að taka 250 grm.; hann á að vera glær, svo hægt sé að sjá óhreinindi í honum; hann á í hvert sinn að skola vand- lega úr soðnu snarpheitu vatni, áður en mjólk er helt á hann. Saman við 1 hluta mjólkur skal láta 1 teskeið af reyrsykri í hvert sinn. fað er algengt hér á landi, að valin sé mjólk úr einni sér- stakri kú handa barninu, og hefur snemmbærumjólk ungviða orð á sér fyrir hollustu; það er ekki rétt að fara svo að, því að efna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.