Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 27
2 7 Einn var hann af óðalsmönnum andans, bæði til munns og handa, snjall í máli og snar í öllum snilligreinum og vann sér hylli; hvass í bragði og oft í essi, orðskylmingum vanur á þingi, víkinglegur í sókna sökum, sáttfús — maöur í öllum háttum. Svört var brún, en heitt var hjarta; hafði ’ann æ í brúna-lægi lýsigull, sem leiftrum olli, ljóðkynjuð frá andans glóðum. Reyndur maður í beyglum bænda bragfýst kæfði æskudaga; — elskur að list, þó anna fölskvi að honum kyngdi sínum dyngjum. Pingeyingur! langt og lengi ljómar af þínum skörungdómi Héðins snild, þó hamingju glaður hvorigur stigi efstu sporin. Voru svo og enn þá eru örlög þeira, er flestum meiri gerðir eru að bragði og burðum. Brestur nokkuð á hamingju flestra. Harðmannlegur til hinztu ferðar horfðirðu, fram á brúarsporðinn, þann er vísar yfir ósinn ár, sem tveimur skiftir heimum. Hermóðs leið er höll í spori; hvarma-regn að sjá í gegnum; Gjallarbrú með grind,sem fellur. — Goðaland er þar fyrir handan. Hetjulegur í hinzta máti hljóður kvaddirðu fóstru góða, hana, er var í huga þínum hverja stund, í vöku og blundi. þyrnigróður og þverúð barna þreyttrar móður gerir hljóðan dreng, er skal frá dáðum ganga, dæmdur í mold frá starfi sæmdar. Leikur söngva ljúfa og kvika Laxár-hulda í skini og kuldum. Vetur hverjan vakað lætur vegleg Á í mötli bláum. Hreima gráts í hennar ómi heyrði eg þá, er Jón var dáinn. Helluvaðs í álum öllum eru tár í hverri báru. Hjálmar flækingur. fað fór ekki sem bezt orð af Hjálmari. Margir nörtuðu í hann. En því gat enginn neitað, að hann væri framúrskarandi rennismiður. Að vísu voru hlutir, sem hann hafði rent, sjaldgæfir — eins og alt annað gott. Orsökin var sumpart sú, að hann hvergi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.