Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 39
39 Krists, sem kom fram í deilunum um Kristseðlið á fyrstu öldum trúar vorrar. Megum vér eigi gleyma því, að þar sem slíkur maður, sem Páll var, átti í hlut, að eigin reynsla hans og djúpa trúarþörf hefur haft yfirtökin að mynda hugsunarlag hans, en frummótin hafa honum verið gefin. Það er ólíklegt, að hann hafi nokkurntíma séð Jesú í holdinu. Spámaðurinn frá Nazaret hefur verið honum söguleg stærð og út- valið efni til að skrýða tignargerfi og dýrðarljóma þeirrar Kristshug- sjónar, er hann hafði mótað eftir gyðinglegum og grískum frumpörtum, þeim er náð höfðu festu hjá honum og samþýðst vitsmunum hans og trúfræði. En þó ég kveði þannig að orði, álít ég eigi víst eða full- sannað, að alt það sá ritað af Páli, sem kent er við hans nafn; hitt hygg ég að vel megi fullyrða, að atkvæðamikill höfundur standi fyrir þeirri Kristsfræði, eða á bak við hana, sem vér enn tileinkum Sál frá Tarsus, og lengi verður gert. Við þessa almennu og hugsæislegu frumparta bætist þriðja atriðið, og það er hinn »þjáði þjónn guðs« ; og þetta atriði, að minsta kosti, varð ákveðið Krists einkenni, þegar búið var að festa það við persónu hans, enda finst mér fullkomin ástæða vera til að trúa því, að þarna komi hin sérstaka Krists-einkunn, sem Jesús sjálfur hafi hugsað og kent; að minsta kosti varð sú skoðun eftir krossfestinguna aðalþáttur í boð- um og kenningum kristindómsins um Messíasartign meistarans: það hlaut að vera svo, og gat eigi öðruvísi verið. Hugmyndin, sem reynd- ar var fengin að láni, frá »síðari« Esaíasi, var þegar áður vel kunn og vel metin, löngu fyr en hún var heimfærð til Jesú, en að því er vér getum séð, hafði hún eigi áður verið fest við Kristshugmyndina, hefði að líkindum þótt ósamrýmanleg Messíasi. Og sé það nú Jesús sjálfur, sem samþýtt hefur Messíasar-persónuna og persónu hins þjáða þjóns drottins, er ekkert til, sem betur sýnir stórleik hans; það er hvorki meira né minna en ný opinberun í Gyðingatrúnni. f’eir sem þá kenning viðurkendu, urðu eftir það neyddir til að skoða hinn »út- senda« eins og þann, er bæri sektarþunga mannkynsins, misskilinn, smáðan og hrakinn, en fyndi þó að lokum fyrir kvalir og sálarstríð frið og fullnægju. Sbr.: »átti eigi Kristur þetta að líða, og hverfa síðan til dýrðar sinnar*. Loks má taka fram sem þátt í Krists-hugmyndinni, persneska viðbót: Mítraismann. Enginn, sem íhugar þetta efni, kemst hjá að undrast líkinguna á sambandi föður og sonar, samkvæmt síðari fræðum kristninnar, og sambandi Ormúzd, ljósguðsins, og Míthra, skaparans, sem bæði gott og ilt kemur frá. Satan í kristnu trúnni var Ahríman — ekki kæruengillinn í gamla testamentinu, heldur höfð- ingi myrkursins. • Það er óþaríi að leiða athygli manna að orðum nýja testamentisins, þar sem þessar skoðanir eru að bijóta sig. Kristur er Ormúzd, Ijós heimsins, en óvinurinn, sá er hann á að sigra, er ýmist höfðingi myrkranna, eða heimur þessi. Það er óefandi, að allir þessir þættir hafa verið samverkandi við myndun Krists-hugmyndarinnar fyrir, um og eftir Jesú daga. Alt Gyð- ingaland lá undir áhrifum þeirra, og sömuleiðis allar miðstöðvar hins dreiiða Gyðingalýðs um Litlu-Asíu, Norður-Afríku, Grikkland og líklega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.