Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 57
57 ekki valdið öðrum þjóðum neinum tiltakanlegum áhyggjum; en að þær hafa samt allar staðið eins og á öndinni og ekki getafr á heilum sér tekið, hefir komið til af óttanum fyrir afleiðingunum, þegar farið yrði að skifta reitunum. Pví þó sanngjarnast virtist,. að sigurvegararnir, Balkanþjóðirnar, fengju einar að njóta þeirra eigna, sem þær hafa svo dýru verði keypt, með blóði sona sinna þúsundum saman, þá eru nú ekki allir á því, að láta þær sitja einar að krásinni, heldur vilja hafa hlut í bagga með, hvernig skiftunum sé hagað. Hafa tvö stórveldi því nú þegar, áður en Balkanófriðnum er lokið, komið fram með ákveðnar kröfur við- víkjandi skiftunum, og hafa bæði (Austurríki og Rússland) her- væddan liðsafla úti, vígbúinn til atlögu, hvenær sem þjóðhöfð- ingjarnir gefa bendingu. Pað er þetta, sem hefir valdið mönnum mestrar áhyggju; því svo er sambandssáttmálum háttað milli stórveldanna, að hin mega ekki hjá sitja, ef bandamenn þeirra lenda í ófriði, og þá við búið, að öll Norðurálfan fari í bál og brand. Sú hætta hefir nú vofað yfir daglega síðustu mánuðina, og hún er ekki enn hjá liðin nú við árslokin, þó nokkru meiri von sé um það en áður. Annars .var alt árið sem leið fullkomið styrjarár, því þegar það hóf göngu sína, áttu Tyrkir og ítalir í ófriði, sem virtist ætla að verða afar-langvinnur, af því hvorugir þeirra gátu höggvið öðrum verulega skarðan skjöld. I Trípólis var vörnum uppi haldið af hinum innfæddu þjóðum þar, ásamt nágrönnum þeirra i næstu sveitum Afríku, er veittu þeim lið, og komust Italir því aldrei ýkjalangt upp frá ströndinni. Úr leiðangrinum mikla og hættulega yfir eyðimörkina, sem gert hafði verið ráð fyrir, varð aldrei neitt. Honum var jafnan skotið á frest. í apríl létu ítalir harða skothríð dynja á vígin við Dardanellasund, og varð það til þess, að Tyrkir lokuðu sundinu með sprenginöðrum, er varð ™jög tilfinnanlegt fyrir verzlun og siglingar fjölda þjóða, sem þar áttu leið um. En móti því bragði létu ítalir þann krók koma, að þeir tóka hershöndum allmargar af eyjum Tyrkja í Grikklands- hafi. Eftir því sem lengra leið, tók hvorumtveggja þó að leiðast þóf þetta, og þegar kom fram á sumarið, var farið að spjalla um friðarsamninga í Ouchy-Lausanne á Svisslandi. Á þeim umræðum. varð þó nokkurt hlé í júlí, þegar Ungtyrkja-stjórnin féll í Mikla- garði, og myndað var nýtt ráðaneyti, þar sem menn úr frjáls- lynda flokknum urðu að skipa bekk með meira eða minna gæru-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.