Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 58
5« Jdæddum afturhaldsúlfum, og alþingi Tyrkja rofiö. En nýja stjórnin varö þó líka sinnandi friönum, og var því samningunum um hann haldið áfram. Og 18. október voru friðarsamningarnir í Ouchy- Lausanne undirritaðir, og urðu Tyrkir að láta bæði Trípólis og Kýrenaíku af hendi við ítali. Sýnir það, hve hátt réttvísinni og sanngirninni er gert undir höfði méðal þjóðanna, er vald og máttur er til að hrifsa sér ránshendi bita af annars borði. En það átti ekki úr að aka fyrir Tyrkjum; þvf áður en hér var komið sögunni, voru þeir lentir í nýjum ófriði, og honum enn ægilegri. Um sumarið höfðu Balkanþjóðirnar fjórar, Búlgarar, Serbar, Grikkir og Svartfellingar, gert bandalag með sér, í því skyni að hluta Tyrkland í sundur og skifta löndum þess í Evrópu á milli sín. Höfðu þær hinar gömlu kröfur um endurbætta stjórnar- hætti í Makedóníu að yfirskyni, og með því að bandalagsþjóðirnar voru fyrirfram búnar að koma sér saman um alt framferði sitt, reyndust sáttatilraunir stórveldanna auðvitað árangurslausar. 8. október sögðu Svartfellingar Tyrkjum stríð á hendur, og 17. október var Balkanstríbið háð af fullum krafti á öllum landa- mærum Tyrklands. Treystu Tyrkir ótæpt á forna hreysti og hermensku sína, og vanrækti því stjörn þeirra að útbúa herlið sitt, sem þörf var á. Varð þá afleiðingin sú, sem fæsta hafði þó varað, að Tyrkir biðu hvern ósigurinn á fætur öðrum, svo að nærfelt öll lönd Tyrkja í Evrópu, að undanskildum sjálfum Mikla- garði og nágrenni hans, og vígisborgunum Adríanópel, Skútarí og Janínu, voru fallin í hendur Balkanþjóðanna, þegar Búlgarar um miðbik nóvembermánaðar loks létu staðar numið við Tschataldja, þar sem Tyrkir veittu öflugt viðnám. Var nú mannfallið orðið svo mikið og menn svo að fram komnir af þreytu báðumegin, að menn sáu ekki annað vænna, en að semja vopnahlé, og var það gert 3. desember. Grikkir fengust þó ekki til að vera með í þeim samningum og héldu uppi orustum eftir sem áður, og er mönnum ekki grunlaust um, að það sé bragð, sem gert hafi verið með ráði hinna Balkanþjóðanna. Skömmu síðar var stofnað til friðar- samninga í Lundúnum, og standa þeir enn yfir nú um áramótin og þykir ekki vænlega horfa. Jafnframt er þar og haldinn sendtherrafundur, er stórveldin hafa til stofnað og sent þangað fulltrúa sína, til þess að reyna að greiða úr þeim mörgu flækjum og snurðum, sem á hafa hlaupið, síðan Balkanstríðið hófst, og sem heldur má búast við að fjölgi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.