Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 64
64 ■öflugt fylgi. Peir munu hugsa sem svo, að úr því að hvorki ráð- herra Islands né ráðherrar Dana vilji beitast fyrir honum, þá hljóti þeim að finnast eitthvað gruggugt við hann, því ekki séu þeir þær mannskræfur, að neita því um örugt fylgi, sem þeim sjálfum finnist gott og æskilegt. Hversu góður sem þessi bræðings- krógi annars hefði verið, mundi þetta eitt, að hann er borinn út af feðrum sínum, hafa verið nægilegt til að koma honum fyrir kattarnef. Af pjóbhöfbingjum dóu árið sem leið: Friðrik konungur vor hinn áttundi, sem beztur hefir verið allra Danakonunga í vorn garð; Mutsuhito Japanskeisari, eitthvert hið mesta mikilmenni vorra daga, og Luitpold ríkisstjórnari í Bayern, sem þar hefir lengi ráðið ríkjum í nafni frænda síns, Óttós konungs hins vit- skerta. Af öðrum merkum stjórnmálamönnum hafa látist utanríkis- ráðherra Þjóðverja v. Kiderlen-Wáchter og sendiherra þeirra í Lundúnum barón Marschall v. Bieberstein, utanríkisráð- herra Austurríkis Aerenthal greifi og Canalejas forsætisráð- herra Spánverja. Af íslenzkum síjórnmdlamönnum hafa látist: fyrv. ráðherra Björn Jónsson, sem var atkvæðameiri en nokkur annar íslend- ingur síðustu áratugina; alþingismaður Jón Jónsson frá Mú 1 a, skarpleika og gáfumaður, og prófastur Jens Pálsson, dreng- skaparmaður og góðgjarn. I. jan. 1913. V. (t. Vondi strákurinn. Æfintýri eftir H. C. Andersen. Á íslenzku eftir GUÐM. BJÖRNSSON landlækni. Einu sinni var gamall maður. Ekki er getið um nafn hans. Hann var gott skáld og geðjaðist hverjum manni vel. f*að bar til eitt sinn, sem oftar, að hann sat einn heima að kveldi dags. Gerði þá snögglega ófært veður úti með ofsaroki og steypiregni. En skáldið gamla hafði ekki af því að segja, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.