Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 33
33 landi; mjög fáir íslenzkir fræðimenn hafa horft í þá birtu — litið upp úr fornritunum, fest augun á skínandi ásjónu okkar bráðlif- andi íslenzku fornfræða, í talsháttum, venjum og siðum þjóðar- innar. fað er eins og sumum mönnum finnist alt ónýtt í ís- lenzkum fræðum, sem ekki er »skinnheilagt« — ekki nefnt í skinn- bókunum; en hér tjáir ekki að þrefa um það, enda hefir höf. þessarar ritgerðar reynst allmiklu víðsýnni en margir stallbræður hans. Dregur samt dám af þeim. Ella myndi hann hafa »spjar- að« sig betur — sagt okkur meira um spjarirnar. Hvenær ætli þær hafi lagst niður fyrir fult og alt? Hvenær skifti orðið spjör merkingu? í orðabók Guðm. Andréssonar (17. öld) er nútíðar- merkingin (»spiaur, spiarar in Genitivo, Detrita vestis«) léleg jlík; spjör merkir nú líka jlík yfirleitt; »hann á ekki nokkra spjör ut- an á sig«. Sízt að vita, hve gömul þessi merking er. Við segj- um um land alt, að »spyrja hann spjörunum úr« (út í æsar). Hvernig er það máltæki tilkomið? Og allir Islendingar tala um »að spjara sig« (herða sig) — þó oft verði lítið úr. Petta sagn- orð finn ég ekki í neinni orðabók; það er ekki »skinnheilagt«;( en gæti það ekki vel verið »landnámsorð« fyrir því (spjara sig — vefja spjörum um fótleggi sína? og síðan dregið af því: búa sig út, taka sig til, hraða sér, herða sig)? Eg veit höf. virðir mér til vorkunnar, þótt ég spyrji hann svona spjörunum úr; hér á það orðtæki heima. Býsna forneskjulegur er líka þessi alkunni orðaleikur: »Nefndu svo spaks manns spjarir, að ekki komi sam- an á þér varir.« Höf minnist lítillega á bandvetlinga og segir, að það heiti hafi á söguöldinni verið nafn á vindingum eða böndum, »sem vafið var utan um höndina og úlnliðinn«. Eg tek það trúanlegt, að menn kunni að hafa bjargast við þessa handargervi hér á landi á söguöldinni, og eins hitt, sem höfundur segir, að hún muni þó hafa verið fátíð. En ég legg ekki fullan trúnað á það, að þessi handa-bönd hafi verið kölluð band-vetlingar eða bandvettir, eins og höf. segir, alveg afdráttar- laust. Eg held það sé alveg skakt. Höf. vitnar í söguna af Þorsteini bæjarmagni (Fms. III, 176); en þar segir frá því, að piltur nokkur kallar inn til móður sinnar: »fá þú mér út krókstaf minn og bandvetlinga!« Hún gerir það. »Hann stígr á stafinn ok dregr á sik vetlingana.* Margt er smátt í vetling manns, og það eru tilmæli mín við 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.