Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 50
50 kaupa leyfisbréf og halda brúðkaupið í kyrþey, án opinberunar eða lýsinga. En þegar hún sá Björn, í fyrsta skifti eftir að hún hafði trú- lofast Pétri, — það var við vígsluna í kirkjunni, því hann hafði forðast fundi við hana, og hún hafði einhvernveginn ekki haft kjark í sér til þess, að leita fundar við hann, enda lítið haft viö hann að tala, — sá hún ekki annað en hrygð í svip hans; — — enga fyrirlitningu. Aðeins sára og djúpa sorg. . . . Og nú var hann farinn eitthvað út í buskann. Og honum hafði ekki fundist nauðsyn bera til, að skýra neinum frá, hvert hann ætlaði sér. — — — Og nú var hún orðin húsfreyja á ríkasta heimili sveitarinnar, — og sú staða var jafnvel álitlegri en staða prestsfrúarinnar. Og þegar hún á morgnana opnaði augun, bar ekkert það fyrir sjónir, sem ekki væri hennar eign. Jafnvel landið í kringum bæinn, í fleiri mílna fjarlægð, átti hún. En þó þráði hún nú þá morgna, þegar hún vaknaði í litla, fátæklega herberginu heima hjá sér, — þráði þá, vonlaust, og það var eins og þegar væri kominn einhver sljóleiki í þrá hennar. Bví þó hún ætti alt, sem hún sá í kringum sig, — já, þó hún hefði átt gjörvallan heiminn — — ilmur daganna var horfinn. GUNNAR GUNNARSSON. Séra Keli. Eftir JÓN TRAUSTA. »Pað er komin fram tillaga, sem hljóðar svo: Fundurinn skor- ar á Alþingi, að gera ráðstafanir til, að bæta launakjör presta.« Hans háæruverðugheit, prófasturinn á Hraunsstað, hallaði sér makindalega aftur að bakinu á formannssætinu, og leit í náð til prestanna beggja megin við sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.