Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 56
56 sPað er ekki ætlast til, að aðrir en prestarnir ...» stamaði hann. »Má ég gera eina fyrirspurn?c Röddin var fastari og styrkari en áður, og séra Keli var staðinn upp. Hann var mikill vexti og luralega vaxinn, axlirnar og hendurnar stórbeinóttar og kraftalegar. Barmurinn á frakkan- anum hans gljáði af óhreinku. Öll fötin hans báru það með sér, að hann var þriðja flokks farþegi á skipinu og hafði legið í lesta- rúminu, líklega veikur af sjósótt, að minsta kosti vanhirtur af öllum. Allra augu hvíldu á honum. Það var undrun og meðaumkv- un í augum manna, kvíði og hálfgerð angist. Pað var sem horfðu menn á fallið stórmenni. Pessi maður hafði þó eiriu sinni staðið skrýddur hempu og hökli og rykkilíni. Og nú stóð mönnum geigur af honum, er hann stóð upp á prestafundinum í óhreinum görmum, eins og menn sæju mannskaðaveður vera að skella yfir. »Má ég gera fyrirspurnina?« Pað var eindregin skipun í röddinni, en ekki snefill af bæn- arauðmýkt. Prestarnir horfðu til fundarstjórans. Einn þeirra mælti hálf- hátt: »Við skulum lofa honum. . . .« »Jæja þá. Ósköp stutta fyrirspurn.« »0, það er nægur tími,« mælti séra Keli. »fað er nú búið að eyða hálfri klukkustund til ónýtis.« Svo rétti hann sig upp og sótti í sig veðrið. »Pað, sem ég vildi spyrjast fyrir um, er að eins þetta: Eru það launakjör presta á himni eða jörðu, sem á að bæta?« Húsið ætlaði að klofna af hlátrinum, sem upp laust. Prest- arnir hlógu með sjálfir. Eini maðurinn, sem ekki hló, var séra Keli sjálfur. Honum stökk ekki bros. Hann stóð grafkyr og alvarlegur á svipinn og lét hláturinn svella alt í kringum sig eins og hafrót. Það var auðséð á honum, að hann ætlaði sér að segja meira. Einn af prestunum rétti honum tillöguna og benti honum á orðin: Fundurinn skorar á Alþingi, Séra Keli lét sem hann sæi það ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.