Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 58
5« en mér liggur þó við að segja það, að sumum af fyrverandi em- bættisbræðrum mínum standi að mestu á sama um það, hvað þeir kenna eða hvort þeir kenna n o k k u ð, ef þeir að eins fá brauð — gott brauð, og launin þeirra eru sæmilega trygð — og helzt aukin ofurlítið.« það fór að heyrast kurr meðal prestanna. Sumir fóru að hafa orð á því með mestu hægð, að það væri réttast að taka orðið af séra Kela. Aðrir vildu lofa honum að ausa úr sér ofur- litla stund lengur; honum mundi vera mikil þörf á því. Séra Keli þagnaði snöggvast, hlustaði á hljóðskrafið og leit á hvern prestinn eftir annan, eins og hann væri að vega þá og meta með augunum. Svo hélt hann áfram: »Ég sé hér mikið fyrir framan mig af þessum prestslegu dygðum, sem nú eru »hæst móðins« og í háu verði. Ég sé mikla bindindissemi, mikla háttprýði í dagfari, mikla almenna mentun, mikla stillingu og prúðmensku, umburðarlyndi og marga aðra góða hluti. En af einu sé ég harla lítið. Ég sé harla lítið af sannleiksást.« Prestarnir litu upp, allir í einu, litu upp spyrjandi augum, eins og þeir vildu allir segja það sama: Hvað á maðurinn við? Söfnuðurinn sat líka stein-hljóður, svo að heyra hefði mátt flugu anda í húsinu. Allra augu hvíldu á þessum illa búna, afdankaða presti, sem nú stefndi þeim hempuklæddu fyrir dóm- stól sinn. »Sannleiksástina, — já, ég á við sannleiksástina,« mælti séra Keli og brýndi röddina. »Ástina á sannleikanum, — hatrið á lyginni. — Éetta, sem meistarinn var krossfestur fyrir, og margir af þjónum hans hafa síðan verið krossfestir fyrir — meira að segja brendir fyrir. — Islenzka þjóðin er sjúk af lygi og yfirdrepsskap — lygi, lygi í allskonar myndum. — Hver ykkar hefir gripið merki sannleikans og brotist fram fyrir skjöldu móti lyginni r Nei, þið eruð að hugsa Um launakjörin. Pað er hættulegt fyrir þau, að haga sér þannig. »Ber þú eigi merkit, Porsteinn, því at þeir eru allir drepnir, er þat bera,« var sagt í Brjáns-bardaga. Og merki sannleikans er löngum til falls og feigðar að bera. Vitni hafið þið fyrir augum, — að minsta kosti þessa stundina.« Prestarnir glottu. Bæði þeir og aðrir skildu, hvað séra Keli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.