Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 68
68 sem ekki verða upp taldar; auk skýrslna og reikninga. — Að eins eitt enn. Birtar eru tillögur um gróðrartilraunir frá búnaðarmálafund- inum í Reykjavík 1912, er þar voru samþyktar. Má af því marka, að vaknaður sé hugur á, að fá tilraunum vorum fasta stefnu, svo þær í framtlðinni megi starfa sem samverkandi heild, búnaði vorum til þrifa. V. S. ÁRSRIT RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS 1913. Ak- ureyri 1913. Félagið þá 10 ára. Glögt yfirlit yfir starfsemi félagsins þetta 10 ára bemskuskeið þess flutti formaður þess, Stefán Stefánsson, í ræðu á aðalfundi, og er hún prentuð í Ársritinu. Félag þetta hefir átt sína bamasjúkdóma — og, sem betur fer, hefir það lifað þá prýðilega af. Yfirlitið sýnir, að starfsemin eykst og verksviðið verður víðtækara, eftir því sem lengra líður, jafnframt því sem félaginu vex fiskur um hrygg; og það stendur með ári hveiju á fastari fótum. Ræktun landsins var fyrsta markið og einasta. En ræktunin sem grundvöllur búnaðarins var og sjálfsögð byijun. Seinna færir fé- lagið sig upp á skaftið. Búnaðarframfarir, hveiju nafni sem nefnast, eflir það og styður, og telja má þess vísa von, að um næsta 10 ára skeið þoki það búnaði Norðurlands enn rösklegar fram á við. — Yfirlit yfir starfsemi félagsins þetta ár ritar Jakob Líndal fram- kvæmdarstjóri; þá og aðra ritgerð : » Bunaðarathuganir«. Er hún um athuganir og skýrslur hinna svonefndu sýslubúfræðinga, er Ræktunarfé- lagið sendir um alt Norðurland á hveiju sumri. Starf þeirra er meðal annars, að safna skýrslum um ýms mikilvæg búnaðaratriði, og skapa á þann hátt tryggan og réttan grundvöll undir sjálfstæð innlend bú- vísindi. Ritgjörðin sýnir fram á, hve mikla þýðingu slíkar athuganir hafa. — Sigurður Sigurðsson skólastjóri ritar «um jarðepli*. Er saga þeirra hér á landi þar ýtarlega rakin og ræktun þeirra og með- ferð allri nákvæmlega lýst, eins og hans er von og vísa. En Jakob Líndal skýrir frá tilraunum í jarðeplarækt þessi 10 félagsár. Ræktun- artilraunir eru erfiðar, en jafnframt nauðsynlegar í öllum menningar- löndum. En þegar tilraunir eru gjörðar, þarf árangur þeirra að birt- ast, helzt á hveiju heimili á landinu. Hér má sjá, hve langt er kom- ið tilraununum, hver árangur er af þeim orðinn, og hvert stefnt er.— Æskilegt væri þó, að dregið væri saman í stutt mál og ákveðið alt það. er birta má sem vissan árangur eftir þetta 10 ára starf. V. S. TlMARIT KAUPFÉLAGA OG SAMVINNUFÉLAGA. VII. ár. Ritstjóri: Sigurbur Jómson. Akureyri 1913. Hér er vel haldið í horfinu sem fyr, og efnið tiltölulega marg- breytt, þótt alt stefni að sama marki og nálega alt (að undanteknum ýmsum skýrslum) sé ritað af einum manni, ritstjóranum. Hann ritar t. d. um ýmsar eldri kenningar hagfræðinga og áhrif þeirra, um Eim- skipafélag íslands. ýmislegt frá útlöndum (um kaupfélög og samvinnu- félög o. fl. erlendis), um hag og horfur, kjötútflutning, mjólkurvörur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.