Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 3

Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 3
BÓKASAFNIÐ 21. árgangur 1997 Efni blaðsins: Frá ritstjóra: 5 Uin þann ómerkilega stað, Paradís Jón Kalman Stefánsson 7 Lestrarfélög í Arnessýslu Ingibjörg Sverrisdóttir 13 Sameiginleg markmið bókasafna á Akureyri Sigrún Magnúsdóttir 16 Samstarf framhaldsskólasafna og almenningsbókasafna Margrét Loftsdóttir 18 Bókasafns- og upplýsingaþjónusta fyrir fjarnema Þórhildur S. Sigurðardóttir 25 Ævintýrin gerast enn... Regína Eiríksdóttir 29 Lœrum meðan lifum Aslaug Agnarsdóttir 33 Upplýsiitgar og almannatengsl Halldóra Þorsteinsdóttir 36 Kvennasögusafn í Þjóðarbókhlöðu Erla Hulda Halldórsdóttir 38 Notendaþjónusta í Bókasafni Kópavogs Hrafn Harðarson 40 Notendaþjónusta í Borgarbókasafni Anna Torfadóttir 42 Þjónusta almenningsbókasafna við nýbúa Kristín Aðalsteinsdóttir 46 Ferðalangur á bókasafni Jón Sævar Baldvinsson 48 Bókasöfn í villta vestrinu Margrét Ásgeirsdóttir 51 Markaðssetning almenningsbókasafna á Islandi Karítas Kvaran 57 Fundir forstöðumanna almenningsbókasafna Marta Hildur Richter 58 Flokkun í Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni Guðrún Karlsdóttir 63 21. útg. Dewey-kerfisins. Dewey for Windows Auður Gestsdóttir 68 Hvað lastu um jólin? 71 Ritdómar 76 Islenskar frœðibœkur ársins 1996 77 Af rannsóknarritvellinum 81 Afgreiðslutími safna í apríl 1997 Að þessu sinni prýðir ljósmynd af danskorti frá 1901 í eigu Kvennasögusafns íslands forsíðuna. Kvennasögusafnið, sem stofnað var af miklum myndarskap á heimili Önnu Sigurðar- dóttur árið 1975, var opnað í Þjóðarbókhlöðu 5. desember sl. Erla Hulda Halldórsdóttir, forstöðumaður þess, gerir grein fyrir tilurð safnsins og sögu í þessu hefti. I síðasta hefti voru tvær deildir Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns kynntar. Haldið er áfram með þessar kynn- ingar og nú er röðin komin að upplýsingadeild og útlánadeild. Auk þess eru fjölmargar aðrar greinar í blaðinu sem fjalla um notendaþjónustu á einn eða annan hátt. Notendaþjónusta er því eins konar þema þessa heftis. Haft var samband við forstöðu- menn nokkurra almenningsbókasafna og þeir beðnir að segja frá nýjungum í notendaþjónustu á sínu safni. Það gerði m.a. Hrafn Harðarson. Sumir völdu að fjalla almennt um efnið og birtast hugleiðingar þeirra hér. Það á t.d. við grein Önnu Torfadóttur. Einnig eru áhugaverðar greinar um upplýsingaþjónustu við ferðamenn, þjónustu við nýbúa og samvinnu bókasafna. Það þykir ávallt sæta tíðindum þegar ný útgáfa af flokkunar- kerfi Deweys sér dagsins ljós og í tilefni af útkomu 21. útgáf- unnar skrifar Auður Gestsdóttir um helstu breytingar frá 20. út- gáfunni og segir einnig frá rafrænu útgáfunni Dewey for win- dows. Guðrún Karlsdóttir skrifar um flokkun í Landsbókasafni. Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson hefur starfað f Hér- aðsbókasafni Kjósarsýslu í Mosfellsbæ í vetur. Hann var beðinn að skrifa í blaðið um eitthvað sem tengdist bókasöfnum. Að öðru leyti fékk hann að ráða efnistökum. Með skrifum hans mun vonandi myndast hefð fyrir birtingu skáldskapar í Bókasafninu. Mjög hefur færst í aukana að bókasafnsfræðingar taki meist- aragráðu í fjarnámi og gera þrír fjarnemar grein fyrir meistara- prófsverkefnum sínum hér. Auk ofangreinds efnis er að finna ýmislegt annað forvitnilegt og vona ég að lesendur hafí bæði gagn og gaman af þessu hefti. Þetta blað er það fyrsta sem ég ritstýri. Vil ég þakka forvera mínum í starfinu, Regínu Eiríksdóttur, fyrir fjallmyndarlegt blað undanfarin þrjú ár og góða aðstoð við óvanan byrjanda á þessu sviði. Einnig þakka ég ritnefndinni fyrir alla þá vinnu senr hún hefur innt af hendi í vetur og ekki síst aðstoðina og stuðninginn sem hún hefur veitt mér. Ritnefndin þakkar svo öllum sem lagt hafa til efni í blaðið. Merktar greinar eru á ábyrgð höfunda. Aprfl 1997 Áslaug Agnarsdóttir Útgefendur/Publishers: Bókavarðafélag íslands The Icelandic Library Association Félag bókasafnsfræðinga The Association of Professional Librarians Bókafulltrúi rikisins The Director of Public and School Libraries Heiniilisfang/Address: Bókasafnið, c/o Áslaug Agnarsdóttir Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Arngrímsgötu 3 107 Reykjavík Ritnefnd/I''ditoriaI board: Áslaug Agnarsdóttir, ritstjóri/editor Guðrún S. Gísladóttir Magnea Bára Stefánsdóttir, ritari Margrét G. Bjömsdóttir Pálína Magnúsdóttir Þóra Óskarsdóttir, gjaldkeri Prentun: Gutenberg - Steindórsprent Ljósmynd á kápu: Helgi Bragason ISSN 0257-6775 Bókasafnið hefur frá árinu 1989 verið lyklað í Library & Information Science Abstracts (LISA). Eldri blöð fást hjá: Þjónustumiðstöð bókasafna BÓKASAFNIÐ 21. ÁRG. 1997 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.