Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1997, Síða 67

Bókasafnið - 01.04.1997, Síða 67
HEIMILDIR Beall, Julianne (1996). Dewey for Windows. f: Knowledge organization and change : proceedings of the Fourth International ISKO Conference 15-18 July 1996 Washington, DC, USA. Frankfurt/Main: Indeks Verlag, 396-405 Beall, Julianne (1996). Dewey for Windows. (Erindi). 62nd IFLA General Conference (25-31 August 1996), Beijing. Workshop on Dewey Decimal Classification. Bryndís fsaksdóttir (1994). Dewey-flokkunarkerfið fyrir bókasöfn. Reykjavík. (B.A. verkefni nr. 876 í bókasafnsfræði) Cochrane, Pauline Atherton og Eric H. Johnson (1996). Visual Dewey: DDC in a hypertextual browser for the library user. í: Knowledge organization and change : proceedings of the Fourth Intemational ISKO Conference 15-18 July 1996 Washington, DC, USA. Frankfurt/Main: Indeks Verlag, 95-106 Dewey decimal classification : a practical guide (1996). Lois Mai Chan ...(et al.). 2nd ed. Albany, N.Y.: Forest Press Dewey, Melvil, 1851-1931 (1996). Dewey decimal classification and relative index. Ed. 21. Albany N.Y.: Forest Press. Martin, Giles S. (1996). The revision of 350-354 public administration and 560-590 life sciences in edition 21 of DDC. (Erindi). 62nd IFLA General Conference (25-31 August 1996), Beijing . Workshop on Dewey Decimal Classification Miksa, Francis (1996). The DDC, the universe of knowledge, and the post-modem library. í: Knowledge organization and change : proceedings of the Fourth Intemational ISKO Conference 15-18 July 1996 Washington, DC, USA. Frankfurt/Main: Indeks Verlag, 406-412 Mitchell, Joan S. (1996). DDC 21: An introduction. (Erindi). 62nd IFLA General Conference (25-31 August 1996), Beijing . Workshop on Dewey Decimal Classification Mitchell, Joan S. (1995). DDC 21 and beyond: The Dewey Decimal Classification prepares for the future. Cataloging & classification quarterly, 21(2), 37-47 Á BÓKASAFNINU Halldór Laxness: Sjömeistarasagan (Helgafell, 1978) Þegar líða tók að nóni fóru menn að taka við sér á Landsbókasafni og ættfræðíngar komu á vettváng til þess að gánga úr skugga um að A gat B, oft kvenmannslaust; en væri kvenmaður viðbendlaður gat alteins verið um rángfeðrun að ræða. Leiðin var ekki nema tveggja mínútna gángur af Vegamótastíg niðrá Landsbókasafn, ef farin var skemsta leið svo lítið bar á ofan Traðarkotssund. Þó gat maður hvílt sig á leiðinni neðst í Sundinu á drykkjukrá sem þar var rekin af konu ofanúr Kjós; þar komu lærðir menn og heimspekingar, svo og embættismenn og stjórnmála, og voru að fá sér gosdrykk, en höfðu sjálfir veitíngar í vasa sínum, volgan spírítus concentratus eftir lyfseðli frá læknum sínum, ellegar koges, og heltu þessu í hjá sér undir borðinu samanvið alvont límonaði og varð þá til drykkur sem hét dúndur eða þessháttar, og ég nenni ekki að rifja upp frekar (hét kanski eitthvað enn ljótara). Stundum komu götufylliraftar þarna inn, en lago með þá. Afturámóti vorum við hálfhræddir við fíleflda sjómenn. Ur þessu inni var steinsnar í Landsbókasafn, skáhalt yfir Hverfisgötu. Oft komst ég alla leið inní lessalinn án þess að mæta nokkrum sem var líklegur til að heilsa mér glaðklakkalega og segja: jaso þú ert hættur í skóla; en bekkjarbræður mínir komu hér ekki fyren á kvöldin að heya sér fróðleik úr uppsláttaritum. Oft sat ég þarna klukkutímum saman einn ásamt ættfræðíngum sem hafa orð fyrir að vera mestir neftóbaksmenn í heimi, og reyndi um tíma að fara í hásnýtukapp við þaá eftir þeirri æfíngu sem ég hafði haft í Mentaskólanum. Aldrei létu bókaverðir sem þeir könnuðust við mig þó ég kæmi þángað um leið og lokið var upp og færi seinastur á kvöldin. (Sjömeistarasagan, s. 131-132) Mitchell, Joan S. (1996). The Dewey Decimal Classification at 120: Edition 21 and beyond. í: Knowledge organization and change : proceedings of the Fourth International ISKO Conference 15-18 July 1996 Washington, DC, USA. Frankfurt/Main: Indeks Verlag, . 378-385. Mitchell, Joan S. (1995). Options in the Dewey Decimal Classification system: The current perspective. Cataloging & classification quarterly, 19(3/4) 89-103 New, Gregory R. (1996). Revision and stability in Dewey 21: The live sciences catch up. Knowledge organization and change : proceedings of the Fourth Intemational ISKO Conference 15-18 July 1996 Washington, DC, USA. Frankfurt/Main: Indeks Verlag, 386-395. Veffang OCLC Forest Press: http://www.oclc.org/fp/ SUMMARY Dewey Decimal Classification 21st ed: changes. Dewey for Windows. The article begins with a general introduction to recent revisions of DDC. Describes the main changes in the 21 st ed. and the work involved in reclassification at the National and University Library of Iceland. It recounts the main reasons for changes in the relevant categories and describes the broader emphasis on an international point of view due to wider use of the system. A longterm plan aiming at reducing United States and Christian bias is in progress. Describes Dewey for Windows and compares it to the first online edition of DDC, the Electronic Library. The article discusses various search methods and concludes by expressing the wish that Dewey for Windows will soon replace the printed edition in all ways. ÁA BÓKASAFNIÐ 21. ÁRG. 1997 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.