Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 3

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 3
Heiinur og geimur 3. lægir, hljóta þeir að hafa mikil aðdráttar-áhrif hver á annan, svo af því stafa stórkostleg fyrirbrigði flóðs og fjöru, sem eflaust valda miklum umbyltingum á þessum hnöttum, menn hafa jafnvel þótst finna þar af leiðandi timabundnar breytingar á ljósmagninu, auk þeirra breyt- inga, sem verða við myrkvana. Breytilegar stjörnur úr öðrum flokki eru mjög líkar Algolstjörnum, en myrkvarnir haga sjer nokkuð öðruvísi, birta og dimma skiftast aðlíðandi og aflíðandi á, með jöfnum millibilum; myrkvunin er eigi stöðug um stund sem á hinum, heldur fer strax að verða aflíðandi, þegar hámarkinu er náð. Ljósrannsóknir hafa sýnt, að hjer eru líka jarðstjörnur, er myrkvunum valda, en á hvern hátt umferð þeirra er varið vita menn eigi með vissu; sólir þessar virðast flestar vera mjög litlar, en margt í eðli þeirra er enn ráðgáta. Sumir halda, að nokkrar þeirra sjeu mjög farnar að kólna og skurn og gjallskánir sjeu farnar að myndast á yfirborði þeirra, sem oft brotna í sundur og eru á hreyfingu, en móti þessu mælir litur þeirra, því þær eru allar hvítar eða gular eins og Algol- stjörnurnar, en vanalega hafa þær stjörnur rauðan blæ, sem mikið eru farnar að kólna. Undir þriðja flokk telja menn stjörnur með litlum, óreglulegum ljósbreytingum, og er að svo komnu örðugt að skilja, hvernig á þeim breytingum stendur; stjörnur þessar deyfast dálítið við og við, án þess hægt sje að finna neitt lögmál, sem þær fylgja. Flestar stjörnur af þessum flokki eru rauðar, en þó líka hvít stjarna, U í Tvíburamerki, hún er dauf og af 13. stærð, en birta hennar vex óreglulega um 3 stig við og við, stundum með eins dags millibili, stundum 10. eða 20. hvern dag. Undir fjórða flokk teljast stjörnur, sem mikið breyta birtu á nokkuð óreglulegan hátt með löngum tímabilum, sem geta varað mánuði og ár; styzt eru tímabilin tveir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.