Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 51

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 51
Ole Worm öðru verki, sem var um rúnirnar, uppruna þeirra, út- breiðslu og sögu. Sendi hann handritið lærðum mönnum til yfirlesturs og athugunar. þannig sendi hann eintak til síra Arngríms lærða, sem sendi það aftur með athuga- semdum. Dróst af þessum og öðrum ástæðum að prenta það; kom það fyrst út 1636: »Rúnir, eða hinar elztu dönsku bókmentir, alment nefndar hinar gotnesku« (Da- nica literatura ó° antiqvissima, vulgð Gothica dicta), en með dönskum bókmentum á hann aðallega við norrænar bók- mentir. Ritið var auðvitað á latínu, og var hið fyrsta um það efni, því ekki hafði Bure skrifað neitt, sem jafnast gæti við það. Rekur hann þar sögu rúnanna og fjallar um alt það, sem þær snertir, hver mismunur sje á þeim í ýmsum hjeruðum Norðurlanda og þar fram eftir götun- um. Kemst hann að þeirri niðurstöðu um uppruna þeirra, að þær muni komnar af hebreska stafrofinu og hafi aust- an úr Asíu borist til Norðurlanda. þetta var nú ekki nema eðlilegt, því að ef sköpunarsögu biblíunnar skyldi trúað, varð flestalt að vera af hebreskum rótum runnið. Worm taldi og, að fornbókmentirnar norrænu muni hafa upphaflega verið ritaðar með rúnum, en rúnaskriftin hafi fallið í gleymsku aðallega vegna mótstöðu klerkalýðsins gegn henni. í viðauka við bókina er ritgerð eftir Borlák biskup um bragarhætti í íslenzku, og um skáldskapinn ís- lenzka eftir síra Magnús Ólafsson í Laufási; því næst eru þar prentaðar með rúnaletri Krákumál og Höfuðlausn Eg- ils, með latneskri þýðingu og skýringum, og mun útgáfa Krákumála vera gerð af síra Magnúsi, en skýringarnar við Höfuðlausn eftir Björn á Skarðsá. Árið i6;o kom ný út- gáfa lítið eitt aukin af þessari bók En hjer voru nú fyrst prentuð forníslenzk kvæði, og var bókin um langt skeið eitt með helztu ritum, er menn leituðu til viðvíkjandi forn- bókmentum norrænum, og af því að þær bókmentir voru hjer settar í samband við rúnir, voru þær stundum kall- 4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.