Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 28

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 28
28 f’orv. Thoroddsen Pó margir hafi slegið því fram, að stjörnurnar væru óendanlega margar í hinu óendanlega rúmi, þá hafa þeir víst ekki alment gert sjer grein fyrir, hvað þeir voru að segja, enda sýnir það sig, að ómögulegt er að sanna, að stjörnurnar sjeu óendanlega margar. Nú eru líka flestir eða allir stjörnufræðingar á þeirri skoðun, að tala stjarna geti eigi verið óendanleg, hún hljóti að vera takmörkuð, og færa til þess ýms rök. Ef stjörnurnar væru óendan- lega margar, gæti engin dimma verið til, því þá hlyti ljós þeirra líka að vera óendanlega mikið og himinhvolfið alt eitt leiftrandi ljóshaf, svo eigi væri hægt að greina hinar einstöku stjörnur, og hefur hinn frægi stjörnufræð- ingur Simon Newcomb fært stærðfræðisleg rök fyrir því, að svo hlyti að vera. Sumir hafa haldið því fram, að geim- urinn mundi deyfa ljósið, það mundi smátt og smátt missa afl sitt á hinni löngu leið og á löngum tíma, þess vegna næði ljósið frá hinum fjarlægari hlutum veraldar- innar aldrei til vor. Petta hefur ekki verið hægt að sanna, enda ætti af því að leiða, að fjarlægustu stjörn- urnar yfirleitt væru daufastar, en hinar næstu bjartastar, en svo er ekki. Smæstu stjörnurnar, sem að eins sjást í beztu sjónpípum, eru fæstar mikið lengra burtu en hin- ar stærri stjörnur í 2. og 3. röð. Birta stjarna er engin sönnun fyrir því, að þær sjeu nálægar. Mönnum hefur tekist að mæla fjarlægð sumra smástjarna, sem að eins sjást í sjónpípum, af því þær eru tiltölulega nærri, en sumar af hinum allra björtustu stjörnum á himninum eru svo fjarlægar, að ómögulegt er að mæla þær. Af þessu sjest, að ljósaflið getur eigi þrotið að mun í geimnum, ef ljósmissirinn er nokkur, hlýtur hann að vera mjög lítill. Aðrir segja, að í geimnum hljóti að vera mikil mergð dimmra hnatta, stór ský af meteórdusti, torfur af víga- hnöttum o. s. frv.; eflaust er töluvert til af þessu í geimnum, en engar líkur eru til þess, að svo mikið sje
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.