Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 75

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 75
Nú á margur bágt 75 ingju, sem gengið hefur yfir Belgíu, hefur verið ritað tölu- vert í íslenskum blöðum, og skal því eigi nánar talað um það hjer. — Sumt ilt, setn þaðan hefur verið sagt, er þó eigi rjett hermt, og má eigi trúa öllum frjettum í blöðun- um. Ef t. a. m. Englendingar hefðu unnið eins marga og mikla sigra, eins og sum íslensku blöðin hafa sagt, væri nú minna orðið úr Pjóðverjum. en reyndin ber áreiðanlegt vitni um. — Hins vegar skal hjer minst á tvö önnur lönd, sem öllum almenningi á íslandi mun lítið um kunnugt, og varla sjást nefnd á nafn í íslenskum blöðum. Pau hafa bæði orðið miklu harðar úti en Belgía, og voru bæði fá- tækari fyrir ófriðinn og voru því ver við honum búin. Pessi lönd eru Pólland og Armenía. Styrjöldin hefur geisað yfir PÓlland alt saman tvisv- ar og sumstaðar fram og aftur. Saga Póllands hefur lengi verið hörmunga saga. Á 18. öld skiftu stórveldin þrjú, Prússland, Rússland og Austurríki, Póllandi á milli sín hvað eftir annað, í síðasta sinn 1793, svo að ekkert varð þá eftir sjálfstætt af hinu víðlenda ríki Pólverja. Landsmenn hafa síðan altaf átt við þung kjör að búa. Peir hafa fyrst og fremst orðiþ að berjast fyrir þjóðerni sínu, til þess að það liði ekki undir lok fyrir ofurvaldi stórþjóðanna, sem drotna yfir þeim. Pví næst hafa þeir orðið að berj- ast fyrir lífinu. En af þessum ástæðum er fátækt almenn þar í landi, þótt framfarir hafi verið þar nokkrar á síð- ari árum. Hinn rússneski hluti Póllands, sem enn er kallaður konungsríkið Pólland, er 127319 ferh. kílómetrar að stærð, eða hjer um bill sjöttungi stærra en ísland. íbúar eru þar 12 miljónir. Samkvæmt opinberum skýrslum 1909 voru í öllu landinu að eins 61000 manna, sem höfðu 2000 kr. eða þar yfir í tekjur á ári. Af hjer um bil 5000000 manna, sem búa á landsbygðinni, gátu 857900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.