Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 72

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 72
7* Nú á margur bágt þvi, að hvorugur getur á annan ráðist óviðbúinn. Flug- mennirnir fljúga bátt uppi í loíti, sjá allar hergöngur og flutninga, og segja sínum mönnurn. Og þá er manntjónið í öllum styrjöldum Napóleons keisara 1804 —1814, hinum stórkostlegasta ófriði fýr á tímum, fjellu 1700000 Frakka og alt að því tvær miljónir manna af öðrum þjóðum. En í heimsófriði stórveldanna falla nálega eins margir á einu ári. Enginn veit þó enn með vissu, hve margir hafa mist lífið í þessari miklu styrjöld, en svo mikið er víst, að það eru margar miljónir, og að hálfu fleiri hnfa særst en fallið. Peir lifa flestir við örkuml það sem eftir er æfinnar, sumir blindir, sumir handlausir, aðrir fótlausir o. s. frv. Miljónir manna hafa og verið hertekn- ar og lifa við sult og seyru hjá óvinum sínutn; en við þetta bætist nú, að h u n g u r vofir yfir þ ú s u n d m i 1 j - ónum manna, og það verður eflaust mannskæðast af öllu, ef ófriðurinn heldur enn lengi áfram. 1 Hier má nefna eitt dæmi upp á mannfallið í ófriði þessum Af hjer um bil 170000 danskra manna á Suður- Jótlandi hafa Pjóðverjar tekið um 25000 manna í her- þjónustu. — Petta samsvarar 12800 manna á íslandi. — Af þeim eru nú (í miðjum apríl) fallnir 3940 menn, sem kunnugir menn vita deili á, og hálfu fleiri hafa særst. Af þessu má sjá, hve ófriðurinn hefur komið hart niður á Pjóðverjum, því að útboðið mun hafa verið hið sama um alt þýska ríkið. fótt Danir sjeu hlutlausir, á þó margur meðal þeirra, ekki síst Jótar, að sjá á bak frænda og vina. Neyðin er líka stórkostleg á Suður-Jótlandi. Nú er þetta er ritað, stendur á Norður-Frakklandi, hjá Reims og Soissons, hin grimmasta og ógurlegasta orusta, sem háð hefur verið. Flestir Suður-Jóta eru á þeim vígstöðvum, svo að líklegt er, að margir af þeim falli þessa dagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.