Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 103

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 103
TJióðjarðasalíui ■°3 boðnar 6000 kr., en ráðherrann hafi selt það 29. júní 1910 fyrir 3500 kr. — Eftir 1911 hefur engin skýrsla verið birt um þjóðjarðasöluna, og er það mikið hirðuleysi. Jarðarverð þetta á landssjóðsjörðunum er hjer um bil helmingi lægra en það, sem skrifstofustjóri í fjármálaskrif- stofunni Indriði Einarsson virðir allar jarðir landsins á að meðaltali. Petta getur ef til vill komið af því, að liann hafi við virðingargjörð sína haft til fyrirmyndar og stuðn- ings virðingar þær á jörðum, sem gerðar eru á íslandi, þá er menn vilja fá lán út á jarðir í bönkunum. Hann segir að vísu ekkert um það, en vera má samt, að mismunur- inn sje sprottinn af þessu. Eins og flestum mun kunnugt eru nfl. til á íslandi tvenns konar virðingaraðferðir á jörð- unum. Ö n n u r, sem notuð er, þá er eignir landssjóðsins eru seldar, en hin, þegar rnenn vilja selja landssjóði ein- hvern jarðarskika eða vilja fá bankalán út á jörð. Eftir fyrri aðferðinni eru allar jarðir virtar svo lágt sem auðið er, en eftir hinni síðari svo hátt sem framast má verða. það má skýra þessar virðingaraðferðir með dæmum. fá er þjóðjörðin Eyjar í Strandasýslu var seld, var hún virt af hreppstjóra á 900 kr., af sýslumanni á 1000 kr., en af sýslunefnd á 1300 kr. Fyrir það verð stakk nefnd sú á alþingi, sem fjallaði um málið, upp á að selja hana, en þingmaður einn, sem þekti jörðina, kom því til vegar, að verðið var sett upp í 1500 kr., sbr. lög um sölu þjóðjarða 26. oktbr. 1893. Kaupandinn átti síðan jörðina í þrjú til fjögur ár og gerði engar jarðabætur, áð- ur en hann fjell frá. En þá var jörðin seld á 6000 kr. og þóttu það góð kaup, því að hún rentaði sig á 12000 kr. Á jörðunni er æðarvarp, 50—60 pund af æðardún árlega, sbr. Porv. Thoroddsen, í Andvara 1887, 13. ár, bls. 154, og Alþingistíðindi 1893 B, dálk 595 og 599, en hreppstjórinn mun hafa gleymt að virða það með jörðunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.